Gay féll líka á meistaramótinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júlí 2013 22:30 Nordic Photos / Getty Images Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að Tyson Gay hafi fallið á meira en einu lyfjaprófi þetta árið. Gay greindi frá því fyrr í mánuðinum að hann hefði fallið á prófi sem var tekið þann 16. maí síðastliðinn við hefðbundið eftirlit. En AP-fréttastofan greinir nú frá því að Gay hafi líka greinst með ólögleg lyf í líkamanum á bandaríska meistaramótinu í júní. Þá bar hann sigur úr býtum í 100 og 200 m hlaupi. Þetta hefur þó ekki verið gert opinbert enn þar sem að rannsókn málsins stendur enn yfir. Fulltrúar Gay vildu heldur ekki tjá sig um málið í samtali við AP. Því er einnig haldið fram að svokallað B-sýni úr prófi Gay frá maí síðastliðnum staðfesti að Gay hafi verið að taka inn ólögleg lyf. Gay heldur því sjálfur fram að hann hafi ekki vitað að hann væri að taka inn ólögleg lyf. Þar að auki þykir það gefa til kynna að íþróttamaður sem fellur ítrekað á lyfjaprófum viti ekki að hann sé á ólöglegum lyfjum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að Tyson Gay hafi fallið á meira en einu lyfjaprófi þetta árið. Gay greindi frá því fyrr í mánuðinum að hann hefði fallið á prófi sem var tekið þann 16. maí síðastliðinn við hefðbundið eftirlit. En AP-fréttastofan greinir nú frá því að Gay hafi líka greinst með ólögleg lyf í líkamanum á bandaríska meistaramótinu í júní. Þá bar hann sigur úr býtum í 100 og 200 m hlaupi. Þetta hefur þó ekki verið gert opinbert enn þar sem að rannsókn málsins stendur enn yfir. Fulltrúar Gay vildu heldur ekki tjá sig um málið í samtali við AP. Því er einnig haldið fram að svokallað B-sýni úr prófi Gay frá maí síðastliðnum staðfesti að Gay hafi verið að taka inn ólögleg lyf. Gay heldur því sjálfur fram að hann hafi ekki vitað að hann væri að taka inn ólögleg lyf. Þar að auki þykir það gefa til kynna að íþróttamaður sem fellur ítrekað á lyfjaprófum viti ekki að hann sé á ólöglegum lyfjum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Sjá meira