Slagsmál fyrrum hnitfélaga rannsökuð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. júlí 2013 23:30 Alþjóðabadmintonsambandið hefur til rannsóknar slagsmál sem brutust út á Opna Kanadíska meistaramótinu um helgina. Tælendingarnir Bodin Issara og Maneepong Jongjit, sem kepptu saman í tvíliðaleik á Ólympíuleikunum í London, voru ekki á eitt sáttir þegar þeir mættust í úrslitaleiknum í tvíliðaleik í Kanada um helgina. Á meðfylgjandi myndbandi sést Issara elta Jongjit uppi, stökkva yfir auglýsingaskilti og láta hnefahögginn dynja á landa sínum. Þjálfarar og starfsfólk gripu í leikinn. Áður hafði dómari leiksins þurft að vara Tælendingana við vegna slæms orðbragðs. Issara og félaga hans, vilailak Pakkawat, voru dæmdir úr keppni og Jongjit og Nipitphon Puangpuapech dæmdur sigur. Í yfirlýsingu frá Alþjóðabadmintonsambandinu segir að málið sé til rannsóknar. Jongjit og Issara komust í átta liða úrslit á Ólympíuleikunum í London. Í janúar var tilkynnt að þeir myndu ekki lengur keppa saman í tvíliðaleik þar sem Issara ætlaði að leggja spaðann á hilluna. Íþróttamaðurinn 22 ára ákvað hins vegar að halda áfram leik skömmu síðar og var kominn með nýjan liðsfélaga. Atvikið setur svartan blett á íþróttina en tvær vikur eru í að HM í badminton fari fram í Kína.Ár er síðan badmintonkeppnin á Ólympíuleikunum vakti athygli um heim allan þar sem keppendur í tvíliðaleik kvenna reyndu vísvitandi að tapa leikjum sínum. Íþróttir Tengdar fréttir Allir badmintonspilararnir átta reknir heim af ÓL Alþjóða badmintonsambandið tók hart á óíþróttamannslegri hegðun í badminton-keppni Ólympíuleikanna í London í gærkvöldi því fjögur pör, sem öll voru komin áfram í átta liða úrslit, hafa verið rekin heim. 1. ágúst 2012 12:15 Badminton-svindlarar ekki sáttir við bann Badminton-skandalinn sem skók Ólympíuleikana er ekki enn búinn. Fjórar Suður-kóreskar badmintonkonur hafa áfrýjað tveggja ára banninu sem þær fengu. 21. ágúst 2012 15:45 Töpuðu öllum leikjum í riðlinum en spila samt um verðlaun Í gær fóru fram fjórðungsúrslitin í tvíliðaleik kvenna í badminton - greininni sem komst skyndilega í kastljós heimsfjölmiðlanna á Ólympíuleikunum í Lundúnum í gær. 2. ágúst 2012 08:40 Yang leggur spaðann á hilluna | Þjálfara og fyrirkomulagi kennt um Heimsmeistari kvenna í badminton, Yu Yang frá Kína, hefur lagt spaðann á hilluna. Ákvörðunina tók hún eftir að henni var vikið úr badmintonkeppni Ólympíuleikanna ásamt sjö öðrum keppendum sem reyndu vísvitandi að tapa leikjum sínum. 2. ágúst 2012 22:30 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Sjá meira
Alþjóðabadmintonsambandið hefur til rannsóknar slagsmál sem brutust út á Opna Kanadíska meistaramótinu um helgina. Tælendingarnir Bodin Issara og Maneepong Jongjit, sem kepptu saman í tvíliðaleik á Ólympíuleikunum í London, voru ekki á eitt sáttir þegar þeir mættust í úrslitaleiknum í tvíliðaleik í Kanada um helgina. Á meðfylgjandi myndbandi sést Issara elta Jongjit uppi, stökkva yfir auglýsingaskilti og láta hnefahögginn dynja á landa sínum. Þjálfarar og starfsfólk gripu í leikinn. Áður hafði dómari leiksins þurft að vara Tælendingana við vegna slæms orðbragðs. Issara og félaga hans, vilailak Pakkawat, voru dæmdir úr keppni og Jongjit og Nipitphon Puangpuapech dæmdur sigur. Í yfirlýsingu frá Alþjóðabadmintonsambandinu segir að málið sé til rannsóknar. Jongjit og Issara komust í átta liða úrslit á Ólympíuleikunum í London. Í janúar var tilkynnt að þeir myndu ekki lengur keppa saman í tvíliðaleik þar sem Issara ætlaði að leggja spaðann á hilluna. Íþróttamaðurinn 22 ára ákvað hins vegar að halda áfram leik skömmu síðar og var kominn með nýjan liðsfélaga. Atvikið setur svartan blett á íþróttina en tvær vikur eru í að HM í badminton fari fram í Kína.Ár er síðan badmintonkeppnin á Ólympíuleikunum vakti athygli um heim allan þar sem keppendur í tvíliðaleik kvenna reyndu vísvitandi að tapa leikjum sínum.
Íþróttir Tengdar fréttir Allir badmintonspilararnir átta reknir heim af ÓL Alþjóða badmintonsambandið tók hart á óíþróttamannslegri hegðun í badminton-keppni Ólympíuleikanna í London í gærkvöldi því fjögur pör, sem öll voru komin áfram í átta liða úrslit, hafa verið rekin heim. 1. ágúst 2012 12:15 Badminton-svindlarar ekki sáttir við bann Badminton-skandalinn sem skók Ólympíuleikana er ekki enn búinn. Fjórar Suður-kóreskar badmintonkonur hafa áfrýjað tveggja ára banninu sem þær fengu. 21. ágúst 2012 15:45 Töpuðu öllum leikjum í riðlinum en spila samt um verðlaun Í gær fóru fram fjórðungsúrslitin í tvíliðaleik kvenna í badminton - greininni sem komst skyndilega í kastljós heimsfjölmiðlanna á Ólympíuleikunum í Lundúnum í gær. 2. ágúst 2012 08:40 Yang leggur spaðann á hilluna | Þjálfara og fyrirkomulagi kennt um Heimsmeistari kvenna í badminton, Yu Yang frá Kína, hefur lagt spaðann á hilluna. Ákvörðunina tók hún eftir að henni var vikið úr badmintonkeppni Ólympíuleikanna ásamt sjö öðrum keppendum sem reyndu vísvitandi að tapa leikjum sínum. 2. ágúst 2012 22:30 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Sjá meira
Allir badmintonspilararnir átta reknir heim af ÓL Alþjóða badmintonsambandið tók hart á óíþróttamannslegri hegðun í badminton-keppni Ólympíuleikanna í London í gærkvöldi því fjögur pör, sem öll voru komin áfram í átta liða úrslit, hafa verið rekin heim. 1. ágúst 2012 12:15
Badminton-svindlarar ekki sáttir við bann Badminton-skandalinn sem skók Ólympíuleikana er ekki enn búinn. Fjórar Suður-kóreskar badmintonkonur hafa áfrýjað tveggja ára banninu sem þær fengu. 21. ágúst 2012 15:45
Töpuðu öllum leikjum í riðlinum en spila samt um verðlaun Í gær fóru fram fjórðungsúrslitin í tvíliðaleik kvenna í badminton - greininni sem komst skyndilega í kastljós heimsfjölmiðlanna á Ólympíuleikunum í Lundúnum í gær. 2. ágúst 2012 08:40
Yang leggur spaðann á hilluna | Þjálfara og fyrirkomulagi kennt um Heimsmeistari kvenna í badminton, Yu Yang frá Kína, hefur lagt spaðann á hilluna. Ákvörðunina tók hún eftir að henni var vikið úr badmintonkeppni Ólympíuleikanna ásamt sjö öðrum keppendum sem reyndu vísvitandi að tapa leikjum sínum. 2. ágúst 2012 22:30