Heims- og Evrópumeistari á Kópavogsvellinum á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2013 23:15 Aníta Hinriksdóttir fagnar sigri í Úkraínu. Mynd/NordicPhotos/Getty Heims- og Evrópumeistarinn Aníta Hinriksdóttir mun taka þátt í Meistaramóti Íslands í flokki 15 til 22 ára sem fer fram á Kópavogsvellinum um helgina. Ísland á mikið af mjög efnilegu frjálsíþróttafólki og meðal 200 keppenda á mótinu eru sumir af okkar fremstu íþróttamönnum og allt efnilegasta frjálsíþróttafólk landsins. Aníta Hinriksdóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson, sem bæði hafa nýverið sett Íslandsmet, eru meðal keppenda. Aníta sem varð Evrópumeistari í 800m hlaupi í flokki U20 stuttu eftir að hafa orðið heimsmeistari í sömu grein í flokki U18 í Úkraínu mun hlaupa 400m á Kópavogsvellinum á morgun (laugardag) kl. 15:50. Hún mun hvíla 800 metrana fyrir NM U20 sem fram fer í Espoo í Finnalandi um næstu helgi. Keppt er í fjórum aldursflokkum hvors kyns: 15 ára, 16-17 ára, 18-19 ára og 20-22 ára. Frjálsíþróttadeild Breiðabliks sér um mótið, fyrir hönd Frjálsíþróttasambandsins. Allir sem að mótinu koma vinna í sjálfboðavinnu en um 50 manns starfa á mótinu, frá Breiðabliki og Fjölni. Keppni hefst kl. 10:00 á morgun með keppni í sleggjukasti þar sem Hilmar Jónsson mun gera atlögu að Íslandsmeti sínu með 5kg sleggju en það er 73,95 metrar. Á fyrri degi verða yfir 70 dagskrárliðir og gert ráð fyrir að keppni ljúki með 4x100m boðhlaupskeppni kl.17:20 sem er gjarnan afar spennandi . Allir okkar ungu íþróttamenn sem staðið hafa í eldlínunni í aldursflokkakeppni í útlöndum í sumar munu mæta til leiks. Þar á meðal þeir sem gerðu garðinn frægan á HM U18 í Úkraínu, EM 19 ára og yngri (U20) á Ítalíu og NM U23 í Finnlandi. Frjálsar íþróttir Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Sjá meira
Heims- og Evrópumeistarinn Aníta Hinriksdóttir mun taka þátt í Meistaramóti Íslands í flokki 15 til 22 ára sem fer fram á Kópavogsvellinum um helgina. Ísland á mikið af mjög efnilegu frjálsíþróttafólki og meðal 200 keppenda á mótinu eru sumir af okkar fremstu íþróttamönnum og allt efnilegasta frjálsíþróttafólk landsins. Aníta Hinriksdóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson, sem bæði hafa nýverið sett Íslandsmet, eru meðal keppenda. Aníta sem varð Evrópumeistari í 800m hlaupi í flokki U20 stuttu eftir að hafa orðið heimsmeistari í sömu grein í flokki U18 í Úkraínu mun hlaupa 400m á Kópavogsvellinum á morgun (laugardag) kl. 15:50. Hún mun hvíla 800 metrana fyrir NM U20 sem fram fer í Espoo í Finnalandi um næstu helgi. Keppt er í fjórum aldursflokkum hvors kyns: 15 ára, 16-17 ára, 18-19 ára og 20-22 ára. Frjálsíþróttadeild Breiðabliks sér um mótið, fyrir hönd Frjálsíþróttasambandsins. Allir sem að mótinu koma vinna í sjálfboðavinnu en um 50 manns starfa á mótinu, frá Breiðabliki og Fjölni. Keppni hefst kl. 10:00 á morgun með keppni í sleggjukasti þar sem Hilmar Jónsson mun gera atlögu að Íslandsmeti sínu með 5kg sleggju en það er 73,95 metrar. Á fyrri degi verða yfir 70 dagskrárliðir og gert ráð fyrir að keppni ljúki með 4x100m boðhlaupskeppni kl.17:20 sem er gjarnan afar spennandi . Allir okkar ungu íþróttamenn sem staðið hafa í eldlínunni í aldursflokkakeppni í útlöndum í sumar munu mæta til leiks. Þar á meðal þeir sem gerðu garðinn frægan á HM U18 í Úkraínu, EM 19 ára og yngri (U20) á Ítalíu og NM U23 í Finnlandi.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Sjá meira