Maður lést á hafnaboltaleik í gær eftir að hafa fallið niður nítján metra úr stúkunni. Hann mun hafa hrasað efst í stúkunni og lent fyrir utan leikvanginn.
Atvikið átti sér stað á Turner-vellinum í leik Atlanta Braves og Philadelphia Phillies bandarísku MLB-deildinni en lögreglan í Atlanta hefur staðfest við fjölmiðla í Bandaríkjum að maðurinn hafi látist.
Þetta er í þriðja sinn sem svona atvik á sér stað á Turner vellinum í Atlanta.
Í maí árið 2008 lést 25 ára karlmaður eftir að hafa fallið úr stúkunni.
Þriðji aðilinn sem lætur lífið á Turner-vellinum í Bandaríkjunum
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið





„Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“
Íslenski boltinn

Guðmundur rekinn frá Fredericia
Handbolti


Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn
Enski boltinn

Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær
Enski boltinn

Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“
Enski boltinn