Svandís fyrsti gesturinn í ferðaþjónustu Valgerðar Kristján Már Unnarsson skrifar 9. september 2013 18:30 Valgerður Sverrisdóttir, fyrrverandi ráðherra Framsóknarflokksins, er orðin ferðaþjónustubóndi. Henni að óvörum reyndist fyrsti gesturinn, eftir að formlega var opnað, vera Svandís Svavarsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra. Þetta kemur fram í þættinum Um land allt, sem hefur göngu sína á ný á Stöð 2 í kvöld. Valgerður og eiginmaður hennar, Arvid Kro, hafa verið að gera upp gamla íbúðarhúsið á Lómatjörn til að leigja út til ferðamanna og eru búin að setja upp nokkrar sturtur og heitan pott, einkum með gönguhópa í huga. Við ræddum við Valgerði og systur hennar, þær Sigríði og Guðnýju, á veröndinni við heimili hennar. Í ljósi þess að Valgerður segist stoltust af því frá sínum stjórnmálaferli að hafa stuðlað að álverinu á Austurlandi var kannski ekki við því að búast að fyrsti gesturinn til að beiðast gistingar yrði Svandís Svavarsdóttir. Svandís dvaldi í tvær nætur með fjölskyldu sinni og sagði okkur að það hafi verið yndislegt. Valgerður sagði að það hafi verið virkilega gaman að fá Svandísi í heimsókn og kvaðst ekki bera kala í brjósti til neins stjórnmálamanns. Meðan hún sat á þingi hafi ástandið aldrei verið svo slæmt að menn hafi ekki talast við. „Það eru bara allir velkomnir til mín," sagði Valgerður.Rætt er við systurnar á Lómatjörn, þær Sigríði, Guðnýju og Valgerði, í þættinum Um land allt á Stöð 2 í kvöld. Ferðamennska á Íslandi Grýtubakkahreppur Um land allt Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir, fyrrverandi ráðherra Framsóknarflokksins, er orðin ferðaþjónustubóndi. Henni að óvörum reyndist fyrsti gesturinn, eftir að formlega var opnað, vera Svandís Svavarsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra. Þetta kemur fram í þættinum Um land allt, sem hefur göngu sína á ný á Stöð 2 í kvöld. Valgerður og eiginmaður hennar, Arvid Kro, hafa verið að gera upp gamla íbúðarhúsið á Lómatjörn til að leigja út til ferðamanna og eru búin að setja upp nokkrar sturtur og heitan pott, einkum með gönguhópa í huga. Við ræddum við Valgerði og systur hennar, þær Sigríði og Guðnýju, á veröndinni við heimili hennar. Í ljósi þess að Valgerður segist stoltust af því frá sínum stjórnmálaferli að hafa stuðlað að álverinu á Austurlandi var kannski ekki við því að búast að fyrsti gesturinn til að beiðast gistingar yrði Svandís Svavarsdóttir. Svandís dvaldi í tvær nætur með fjölskyldu sinni og sagði okkur að það hafi verið yndislegt. Valgerður sagði að það hafi verið virkilega gaman að fá Svandísi í heimsókn og kvaðst ekki bera kala í brjósti til neins stjórnmálamanns. Meðan hún sat á þingi hafi ástandið aldrei verið svo slæmt að menn hafi ekki talast við. „Það eru bara allir velkomnir til mín," sagði Valgerður.Rætt er við systurnar á Lómatjörn, þær Sigríði, Guðnýju og Valgerði, í þættinum Um land allt á Stöð 2 í kvöld.
Ferðamennska á Íslandi Grýtubakkahreppur Um land allt Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira