Usain Bolt íhugaði að hætta Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. september 2013 15:45 Usian Bolt. Nordicphotos/Getty Fótfráasti maður veraldar, Usain Bolt frá Jamaíka, íhugaði að leggja skóna á hilluna árið 2006. Síðan hefur hann unnið sex gullverðlaun á Ólympíuleikum og átta á heimsmeistaramótum. Heimsmethafinn í 100 og 200 metra hlaupi segir í ævisögu sinni frá augnabliki árið 2006 sem fékk hann til að íhuga framtíð sína. Bolt þurfti þá að hætta keppni í 4x400 metra hlaupi á heimavelli í Kingston vegna meiðsla. Brot úr bókinni er birt í The Times og þar lýsir hann viðbrögðum fólks í stúkunni þegar hann dró sig í hlé. „Ég svipaðist um eftir þjálfaranum mínum á meðal fólksins í stúkunni. Eftir því sem ég færðist nær heyrði ég baul, svo annað og svo fleiri,“ segir Bolt. „Hávaðinn magnaðist með hverju skrefi mínu í átt að stúkunni. Fólk fullyrti að ég hefði aðeins hætt af því ég átti ekki möguleika á sigri. Þeir bauluðu á mig fyrir að haltra útaf,“ segir Jamaíkamaðurinn sem var ekki skemmt. „Hvað í ósköpunum er þetta? hugsaði ég. Mér leið illa, afar illa. Hvaðan kom þetta? Heimur minn hrundi og ég trúði ekki mínum eigin eyrum.“ Bolt, sem þá var 19 ára, segir að gagnrýni landsmanna hans hafi fengið sig til að fara í sjálfskoðun. „Er þetta að ganga? Ætti ég að halda áfram? Allt sem ég geri og þrátt fyrir hve hart ég legg að mér þá gæti verið að þetta sé ekki fyrir mig.“ Bolt ákvað þó að halda ótrauður áfram og sér ekki eftir því í dag. Frjálsar íþróttir Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Afturelding - Haukar | Toppslagur í Mosfellsbæ Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Sjá meira
Fótfráasti maður veraldar, Usain Bolt frá Jamaíka, íhugaði að leggja skóna á hilluna árið 2006. Síðan hefur hann unnið sex gullverðlaun á Ólympíuleikum og átta á heimsmeistaramótum. Heimsmethafinn í 100 og 200 metra hlaupi segir í ævisögu sinni frá augnabliki árið 2006 sem fékk hann til að íhuga framtíð sína. Bolt þurfti þá að hætta keppni í 4x400 metra hlaupi á heimavelli í Kingston vegna meiðsla. Brot úr bókinni er birt í The Times og þar lýsir hann viðbrögðum fólks í stúkunni þegar hann dró sig í hlé. „Ég svipaðist um eftir þjálfaranum mínum á meðal fólksins í stúkunni. Eftir því sem ég færðist nær heyrði ég baul, svo annað og svo fleiri,“ segir Bolt. „Hávaðinn magnaðist með hverju skrefi mínu í átt að stúkunni. Fólk fullyrti að ég hefði aðeins hætt af því ég átti ekki möguleika á sigri. Þeir bauluðu á mig fyrir að haltra útaf,“ segir Jamaíkamaðurinn sem var ekki skemmt. „Hvað í ósköpunum er þetta? hugsaði ég. Mér leið illa, afar illa. Hvaðan kom þetta? Heimur minn hrundi og ég trúði ekki mínum eigin eyrum.“ Bolt, sem þá var 19 ára, segir að gagnrýni landsmanna hans hafi fengið sig til að fara í sjálfskoðun. „Er þetta að ganga? Ætti ég að halda áfram? Allt sem ég geri og þrátt fyrir hve hart ég legg að mér þá gæti verið að þetta sé ekki fyrir mig.“ Bolt ákvað þó að halda ótrauður áfram og sér ekki eftir því í dag.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Afturelding - Haukar | Toppslagur í Mosfellsbæ Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Sjá meira