„Ég skil í raun ekki hvernig ég fór að því að vinna Novak [Djokivic] í kvöld,“ sagði Rafael Nadal, eftir sigurinn á Opna bandaríska meistaramótinu í Tennis í gær.
„Hann er ótrúlegur leikmaðurinn og hann dregur í raun það besta fram í mér sem leikmanni.“
Rafel Nadal meiddist á síðasta ári og var frá keppni í sjö mánuði. Hann hefur verið óstöðvandi frá því að hann snéri til baka og hefur unnið 10 mót.
„Þetta hefur verið ótrúlegt tímabil fyrir mig og tilfinningar mínar hafa verið þandar til hins ýtrasta síðustu mánuði. Ég er endanlega þakklátur fyrir það fólk sem stóð mér næst þegar ég fór í gegnum meiðslin og endurhæfinguna.“
„Ég bjóst aldrei við svona tímabili hjá mér og er að koma mér sjálfum verulega á óvart.“
Nadal: Ég skil ekki hvernig ég fór að þessu
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið

Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn




„Bæði svekktur en líka stoltur“
Íslenski boltinn

„Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“
Körfubolti

„Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“
Körfubolti

„Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“
Körfubolti

„Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“
Íslenski boltinn

„Ég tek þetta bara á mig“
Íslenski boltinn