Gullpils og háir hælar í Mílanó Ása Regins skrifar 23. september 2013 11:21 Mikið var um vel klætt fólk á tískuvikunni í Mílanó. "Milan Fashion Week fer senn að ljúka og því finnst mér við hæfi að ég pósti nokkrum street style myndum frá hátíðinni," skrifar Ása Regins, tískubloggari á Trendnet.is sem er búsett á Ítalíu. Tískuvikan í Mílanó er sú þriðja í röðinni til að sýna vor-og sumartískuna fyrir árið 2014 og er ekki annað að sjá af myndunum að það sé enn sól og sumar á Ítalíu. Götutísku alþjóðlegu tískuviknanna er yfirleitt alveg jafn skemmtilegt að skoða og það sem gerist á tískupöllunum sjálfum."Ég vona að þið sjáið einhverja skemmtilega stemningu í myndunum en ég reyndi að velja þær og setja þær saman þannig að þið fáið að njóta smá ítalskrar menningar og fegurðar með mér." Sjá fleiri myndir og bloggið hennar Ásu hér.Blátt og brúnt fer vel saman eins og sjá má hjá þessum vel klædda gesti tískuvikunnar í Mílanó. Gullpils og hvít skyrta fara vel saman. Sjá meira hér. Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Fleiri fréttir Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
"Milan Fashion Week fer senn að ljúka og því finnst mér við hæfi að ég pósti nokkrum street style myndum frá hátíðinni," skrifar Ása Regins, tískubloggari á Trendnet.is sem er búsett á Ítalíu. Tískuvikan í Mílanó er sú þriðja í röðinni til að sýna vor-og sumartískuna fyrir árið 2014 og er ekki annað að sjá af myndunum að það sé enn sól og sumar á Ítalíu. Götutísku alþjóðlegu tískuviknanna er yfirleitt alveg jafn skemmtilegt að skoða og það sem gerist á tískupöllunum sjálfum."Ég vona að þið sjáið einhverja skemmtilega stemningu í myndunum en ég reyndi að velja þær og setja þær saman þannig að þið fáið að njóta smá ítalskrar menningar og fegurðar með mér." Sjá fleiri myndir og bloggið hennar Ásu hér.Blátt og brúnt fer vel saman eins og sjá má hjá þessum vel klædda gesti tískuvikunnar í Mílanó. Gullpils og hvít skyrta fara vel saman. Sjá meira hér.
Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Fleiri fréttir Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira