Gengur ekkert hjá 49ers og Giants 23. september 2013 15:00 Varnarmaður Indianapolis stelur hér boltanum af Colin Kaepernick, leikstjórnanda 49ers. Það hefur ýmislegt komið á óvart í fyrstu þrem umferðunum í NFL-deildinni. Þá kannski sérstaklega dapurt gengi San Francisco 49ers og New York Giants. Giants er búið að tapa öllum þrem leikjum sínum og náði botninum í gær er liðið steinlá 38-0 gegn Carolina. Þess utan hefur leikstjórnandi liðsins, Eli Manning, kastað flestum boltum allra í hendur andstæðinganna. Fastlega var búist við því að 49ers myndi verða sterkasta liðið í deildinni í vetur en liðið hefur ekki staðið undir þeim væntingum. Liðið var flengt í Seattle um síðustu helgi og var svo niðurlægt á heimavelli gegn Indianapolis Colts í gær. Liðið skoraði í fyrsta sókn og síðan ekki söguna meir. Sex lið hafa afrekað að vinna alla þrjá leiki sína til þessa og það eru Seattle, New Orleans, Chicago, Kansas City, Miami og New England. Heildarstöðuna í deildinni má sjá hér.Úrslit: Baltimore-Houston 30-9 Carolina-NY Giants 38-0 Cincinnati-Green Bay 34-30 Dallas-St. Louis 31-7 Minnesota-Cleveland 27-31 New England-Tampa Bay 23-3 New Orleans-Arizona 31-7 Tennessee-San Diego 20-17 Washington-Detroit 20-27 Miami-Atlanta 27-23 NY Jets-Buffalo 27-20 Seattle-Jacksonville 45-17 San Francisco-Indianapolis 7-27 Pittsburgh-Chicago 23-40 NFL Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Það hefur ýmislegt komið á óvart í fyrstu þrem umferðunum í NFL-deildinni. Þá kannski sérstaklega dapurt gengi San Francisco 49ers og New York Giants. Giants er búið að tapa öllum þrem leikjum sínum og náði botninum í gær er liðið steinlá 38-0 gegn Carolina. Þess utan hefur leikstjórnandi liðsins, Eli Manning, kastað flestum boltum allra í hendur andstæðinganna. Fastlega var búist við því að 49ers myndi verða sterkasta liðið í deildinni í vetur en liðið hefur ekki staðið undir þeim væntingum. Liðið var flengt í Seattle um síðustu helgi og var svo niðurlægt á heimavelli gegn Indianapolis Colts í gær. Liðið skoraði í fyrsta sókn og síðan ekki söguna meir. Sex lið hafa afrekað að vinna alla þrjá leiki sína til þessa og það eru Seattle, New Orleans, Chicago, Kansas City, Miami og New England. Heildarstöðuna í deildinni má sjá hér.Úrslit: Baltimore-Houston 30-9 Carolina-NY Giants 38-0 Cincinnati-Green Bay 34-30 Dallas-St. Louis 31-7 Minnesota-Cleveland 27-31 New England-Tampa Bay 23-3 New Orleans-Arizona 31-7 Tennessee-San Diego 20-17 Washington-Detroit 20-27 Miami-Atlanta 27-23 NY Jets-Buffalo 27-20 Seattle-Jacksonville 45-17 San Francisco-Indianapolis 7-27 Pittsburgh-Chicago 23-40
NFL Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira