Úrslit kvöldsins í Olís-deild kvenna 8. október 2013 21:47 FH-stelpur unnu sinn fyrsta sigur í kvöld. Fimm leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld. Mikil spenna var í flestum leikjanna. Haukar mörðu sigur á KA/Þór fyrir norðan og slíkt hið sama gerði FH í Fylkishöllinni. Sama spennan var á Selfossi þar sem heimastúlkur unnu sinn annan sigur í vetur.Stjarnan er ein á toppi deildarinnar eftir öruggan sigur í Eyjum. Valur missteig sig gegn Gróttu og þarf því að elta Stjörnuna. Afturelding er eina liðið án stiga í deildinni.Úrslit:KA/Þór-Haukar 25-24 Mörk KA/Þórs: Martha Hermannsdóttir 9, Simone Antonia 4, Erla Hleiður Tryggvadóttir 4, Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Katrín Vilhjálmsdóttir 2, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1, Arna Valgerður Erlingsdóttir 1. Mörk Hauka: Marija Gedroit 8, Viktoría Valdimarsdóttir 5, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Herdís Hallsdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 3, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 2, Gunnhildur Pétursdóttir 1, Karen Helga Díönudóttir 1.Fylkir-FH 18-19 Mörk Fylkis: Díana Ósk Sigmarsdóttir 5, Thea Imani Sturludóttir 4, Hildur Björnsdóttir 3, Vera Pálsdóttir 3, Auður Guðbjörg Pálsdóttir 2, Hildur Karen Þorsteinsdóttir 1. Mörk FH: Aníta Mjöll Ægisdóttir 9, Steinunn Snorradóttir 7, Heiðdís Rún Magnúsdóttir 1, Sigrún Jóhannsdóttir 1, Birna Íris Helgadóttir 1.Selfoss-Afturelding 26-25 Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 9, Hildur Öder Einarsdóttir 5, Tinna Soffía Traustadóttir 4, Kara Rún Árnadóttir 2, Hulda Dís Þrastardóttir 2, Þuríður Guðjónsdóttir 2, Dagmar Öder Einarsdóttir 1, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1. Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 6, Monika Bodai 4, Sara Kristjánsdóttir 4, Vigdís Brandsdóttir 3, Telma Frímannsdóttir 3, Nóra Csakovics 3, Íris Sigurðardóttir 2.Valur-Grótta 20-20ÍBV-Stjarnan 23-35 Olís-deild karla Mest lesið Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Fleiri fréttir Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld. Mikil spenna var í flestum leikjanna. Haukar mörðu sigur á KA/Þór fyrir norðan og slíkt hið sama gerði FH í Fylkishöllinni. Sama spennan var á Selfossi þar sem heimastúlkur unnu sinn annan sigur í vetur.Stjarnan er ein á toppi deildarinnar eftir öruggan sigur í Eyjum. Valur missteig sig gegn Gróttu og þarf því að elta Stjörnuna. Afturelding er eina liðið án stiga í deildinni.Úrslit:KA/Þór-Haukar 25-24 Mörk KA/Þórs: Martha Hermannsdóttir 9, Simone Antonia 4, Erla Hleiður Tryggvadóttir 4, Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Katrín Vilhjálmsdóttir 2, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1, Arna Valgerður Erlingsdóttir 1. Mörk Hauka: Marija Gedroit 8, Viktoría Valdimarsdóttir 5, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Herdís Hallsdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 3, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 2, Gunnhildur Pétursdóttir 1, Karen Helga Díönudóttir 1.Fylkir-FH 18-19 Mörk Fylkis: Díana Ósk Sigmarsdóttir 5, Thea Imani Sturludóttir 4, Hildur Björnsdóttir 3, Vera Pálsdóttir 3, Auður Guðbjörg Pálsdóttir 2, Hildur Karen Þorsteinsdóttir 1. Mörk FH: Aníta Mjöll Ægisdóttir 9, Steinunn Snorradóttir 7, Heiðdís Rún Magnúsdóttir 1, Sigrún Jóhannsdóttir 1, Birna Íris Helgadóttir 1.Selfoss-Afturelding 26-25 Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 9, Hildur Öder Einarsdóttir 5, Tinna Soffía Traustadóttir 4, Kara Rún Árnadóttir 2, Hulda Dís Þrastardóttir 2, Þuríður Guðjónsdóttir 2, Dagmar Öder Einarsdóttir 1, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1. Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 6, Monika Bodai 4, Sara Kristjánsdóttir 4, Vigdís Brandsdóttir 3, Telma Frímannsdóttir 3, Nóra Csakovics 3, Íris Sigurðardóttir 2.Valur-Grótta 20-20ÍBV-Stjarnan 23-35
Olís-deild karla Mest lesið Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Fleiri fréttir Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Sjá meira