Krúttlegar vampírur Sara McMahon skrifar 6. október 2013 16:00 Skemmtileg mynd um kostulegt vampírupar. Swinton og Hidleston sýna frábæran leik. Bíó: Only Lovers Left Alive / Aðeins elskendur eftirlifandi, Leikstjóri: Jim Jarmusch, Leikarar: Tom Hiddleston, Tilda Swinton, Mia Wasikowska. Riff-hátíðinMyndin segir frá tveimur vampírum, Adam og Evu, sem hafa verið gift í nokkrar aldir. Adam býr í Detroit og starfar sem tónlistarmaður en glímir einnig við þunglyndi vegna heims sem, að hans mati, versnandi fer. Eva býr aftur á móti í Marokkó og nýtur alls sem lífið hefur upp á að bjóða. Parið sameinast aftur í Detroit og eitt kvöld kemur yngri systir Evu, Ava, í heimsókn. Myndin er dimm og hæg en afskaplega skemmtileg – vampírurnar hafa áhugaverða sýn á lífið og tilveruna eftir að hafa “lifað” í öll þessu árhundruð, Það eina sem mætti finna að henni er að endalokin drógust aðeins á langinn.Niðurstaða: Skemmtileg mynd um kostulegt vampírupar. Swinton og Hidleston sýna frábæran leik, sem og Wasikowska. Gagnrýni Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Úr rugli í reglu hjá Heilsuborg Lífið kynningar Fleiri fréttir Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Vók Ofurmenni slaufað Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Sjá meira
Bíó: Only Lovers Left Alive / Aðeins elskendur eftirlifandi, Leikstjóri: Jim Jarmusch, Leikarar: Tom Hiddleston, Tilda Swinton, Mia Wasikowska. Riff-hátíðinMyndin segir frá tveimur vampírum, Adam og Evu, sem hafa verið gift í nokkrar aldir. Adam býr í Detroit og starfar sem tónlistarmaður en glímir einnig við þunglyndi vegna heims sem, að hans mati, versnandi fer. Eva býr aftur á móti í Marokkó og nýtur alls sem lífið hefur upp á að bjóða. Parið sameinast aftur í Detroit og eitt kvöld kemur yngri systir Evu, Ava, í heimsókn. Myndin er dimm og hæg en afskaplega skemmtileg – vampírurnar hafa áhugaverða sýn á lífið og tilveruna eftir að hafa “lifað” í öll þessu árhundruð, Það eina sem mætti finna að henni er að endalokin drógust aðeins á langinn.Niðurstaða: Skemmtileg mynd um kostulegt vampírupar. Swinton og Hidleston sýna frábæran leik, sem og Wasikowska.
Gagnrýni Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Úr rugli í reglu hjá Heilsuborg Lífið kynningar Fleiri fréttir Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Vók Ofurmenni slaufað Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Sjá meira