Jón Gnarr ætlar ekki fram Jakob Bjarnar skrifar 30. október 2013 11:45 Jón Gnarr ætlar ekki fram í næstu kosningum. Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, tilkynnti um það nú fyrir skömmu að hann ætli ekki fram í næstu borgarstjórnarkosningum. Jón og Sigurjón Kjartansson voru í hljóðveri Rásar tvö í morgun til að vekja athygli á átaki Krabbameinsfélagsins, Bleiku slaufunni og hafði Jón boðað að þar og þá myndi hann segja til um áform sín. Það gekk eftir. Þetta kemur mjög á óvart en í nýlegri könnun Gallups sem gerð var dagana 12. september til 13. október kom fram að fylgi Besta flokksins hefur ekki verið meira síðasta árið. Besti flokkurinn nýtur skamkvæmt könnuninni 37 prósenta fylgis, 31 prósent styðja Sjálfstæðisflokkinn, 15 prósent Samfylkinguna og 10 prósent segjast ætla að kjósa Vinstri græn í næstu borgarstjórnarkosningum. Þá segjast 4 prósent styðja Framsóknarflokkinn. Ef marka má könnunina þá fer svo að Besti flokkurinn bætir við sig einum borgarfulltrúa. Jón Gnarr var að vonum í sjöunda himni og tjáði sig um könnunina á Facebooksíðu sinni, þá í miklum ham: „Besti flokkurinn fær 37% samkvæmt skoðanakönnun Gallup eftir 1223 daga við völd. Gerið betur! Er heimurinn reiðubúinn fyrir Besta flokkinn? Erum við næsti Kólumbus? Heimsyfirráð eða dauði.“ Þessi orð og ýmislegt annað hefur verið talið til marks um að borgarstjórinn sé hvergi nærri á förum úr borgarpólitíkinni en nú hefur annað komið á daginn. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, tilkynnti um það nú fyrir skömmu að hann ætli ekki fram í næstu borgarstjórnarkosningum. Jón og Sigurjón Kjartansson voru í hljóðveri Rásar tvö í morgun til að vekja athygli á átaki Krabbameinsfélagsins, Bleiku slaufunni og hafði Jón boðað að þar og þá myndi hann segja til um áform sín. Það gekk eftir. Þetta kemur mjög á óvart en í nýlegri könnun Gallups sem gerð var dagana 12. september til 13. október kom fram að fylgi Besta flokksins hefur ekki verið meira síðasta árið. Besti flokkurinn nýtur skamkvæmt könnuninni 37 prósenta fylgis, 31 prósent styðja Sjálfstæðisflokkinn, 15 prósent Samfylkinguna og 10 prósent segjast ætla að kjósa Vinstri græn í næstu borgarstjórnarkosningum. Þá segjast 4 prósent styðja Framsóknarflokkinn. Ef marka má könnunina þá fer svo að Besti flokkurinn bætir við sig einum borgarfulltrúa. Jón Gnarr var að vonum í sjöunda himni og tjáði sig um könnunina á Facebooksíðu sinni, þá í miklum ham: „Besti flokkurinn fær 37% samkvæmt skoðanakönnun Gallup eftir 1223 daga við völd. Gerið betur! Er heimurinn reiðubúinn fyrir Besta flokkinn? Erum við næsti Kólumbus? Heimsyfirráð eða dauði.“ Þessi orð og ýmislegt annað hefur verið talið til marks um að borgarstjórinn sé hvergi nærri á förum úr borgarpólitíkinni en nú hefur annað komið á daginn.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira