Aníta og Kári Steinn hlaupa í Laugardalnum um helgina Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. nóvember 2013 10:28 Kári Steinn og Aníta. Mynd/Gunnar Páll Jóakimsson Aníta Hinriksdóttir og Kári Steinn Karlsson fara fyrir liði Íslands sem keppir á Norðurlandsmeistaramótinu í víðavangshlaupum í Laugardal um helgina. Þetta verður í senn fyrsta alþjóðlega víðavangshlaupið sem fram fer í Reykjavík og það öflugasta en alls eru skráðir yfir 50 erlendir keppendur frá öllum Norðurlöndunum. Íslenska liðið skipa 20 manns, því sem næst allt okkar besta fólk mætir til leiks. Íslenska liðið er skipað eftirtöldum einstaklingum: Karlar (fæddir 1993 og fyrr) 9,0 km: Kári Steinn Karlssson, 1986, Þorbergur Ingi Jónsson, 1982, Ármann Eydal Albertsson, 1981, Arnar Pétursson, 1993, Björn Margeirsson, 1979. Konur (fæddar 1993 og fyrr) 7,5 km: Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 1988, Íris Anna Skúladóttir, 1989, Fríða Rún Þórðardóttir, 1971, María Kristín Gröndal, 1980, Ebba Særún Brynjarsdóttir, 1982. Ungkarlar (fæddir 1994 og síðar) 6,0 km: Ingvar Hjartarson, 1994, Sæmundur Ólafsson, 1995, Þór Daníel Hólm, 1996 Davíð Erik Mollberg, 1994, Bjarki Freyr Rúnarsson, 1994. Ungkonur (fæddar 1994 og síðar) 4,5 km: Aníta Hinriksdóttir, 1996, Helga Guðný Elíasdóttir, 1994, María Birkisdóttir, 1995, Andrea Kolbeinsdóttir, 1999, Málfríður Anna Eiríksdóttir, 1997. Þjálfari liðsins er Gunnar Páll Jóakimsson og liðsstjóri er Sigurður Pétur Sigmundsson. Frjálsar íþróttir Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir og Kári Steinn Karlsson fara fyrir liði Íslands sem keppir á Norðurlandsmeistaramótinu í víðavangshlaupum í Laugardal um helgina. Þetta verður í senn fyrsta alþjóðlega víðavangshlaupið sem fram fer í Reykjavík og það öflugasta en alls eru skráðir yfir 50 erlendir keppendur frá öllum Norðurlöndunum. Íslenska liðið skipa 20 manns, því sem næst allt okkar besta fólk mætir til leiks. Íslenska liðið er skipað eftirtöldum einstaklingum: Karlar (fæddir 1993 og fyrr) 9,0 km: Kári Steinn Karlssson, 1986, Þorbergur Ingi Jónsson, 1982, Ármann Eydal Albertsson, 1981, Arnar Pétursson, 1993, Björn Margeirsson, 1979. Konur (fæddar 1993 og fyrr) 7,5 km: Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 1988, Íris Anna Skúladóttir, 1989, Fríða Rún Þórðardóttir, 1971, María Kristín Gröndal, 1980, Ebba Særún Brynjarsdóttir, 1982. Ungkarlar (fæddir 1994 og síðar) 6,0 km: Ingvar Hjartarson, 1994, Sæmundur Ólafsson, 1995, Þór Daníel Hólm, 1996 Davíð Erik Mollberg, 1994, Bjarki Freyr Rúnarsson, 1994. Ungkonur (fæddar 1994 og síðar) 4,5 km: Aníta Hinriksdóttir, 1996, Helga Guðný Elíasdóttir, 1994, María Birkisdóttir, 1995, Andrea Kolbeinsdóttir, 1999, Málfríður Anna Eiríksdóttir, 1997. Þjálfari liðsins er Gunnar Páll Jóakimsson og liðsstjóri er Sigurður Pétur Sigmundsson.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Sjá meira