Fölsuðu tölur um laxalús Gissur Sigurðsson skrifar 7. nóvember 2013 07:08 Laxalúsin getur reynst skæð. Ákæruvaldið í Noregi hefur dæmt laxeldisfyrirtækið Grieg Seafood fil að greiða háa sekt fyrir efnahagsbrot, sem meðal annars felst í því að hafa falsað tölur um umfang laxalúsar í laxeldisstöðvum. Þá hefur einn af stjórnendum fyrirtækisins verið sakaður um að bera ljúgvitni, en fyrirtækið rekur laxeldi í sjó á nokkrum stöðum í Noregi, í Kanada og á Skotlandi. Það hefur ítrekað lent í útistöðum við hagsmunaaðila og umhverfissamtök. Stangveiði Mest lesið Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Ytri-Rangá yfir 3.000 laxa; tvær vaktir með 161 lax Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði Laxveiðisumarið það fjórða besta Veiði Stórlax úr Víðidalnum Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Rýnt í tölur úr Stóru Laxá Veiði Frábær byrjun í Hlíðarvatni Veiði
Ákæruvaldið í Noregi hefur dæmt laxeldisfyrirtækið Grieg Seafood fil að greiða háa sekt fyrir efnahagsbrot, sem meðal annars felst í því að hafa falsað tölur um umfang laxalúsar í laxeldisstöðvum. Þá hefur einn af stjórnendum fyrirtækisins verið sakaður um að bera ljúgvitni, en fyrirtækið rekur laxeldi í sjó á nokkrum stöðum í Noregi, í Kanada og á Skotlandi. Það hefur ítrekað lent í útistöðum við hagsmunaaðila og umhverfissamtök.
Stangveiði Mest lesið Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Ytri-Rangá yfir 3.000 laxa; tvær vaktir með 161 lax Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði Laxveiðisumarið það fjórða besta Veiði Stórlax úr Víðidalnum Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Rýnt í tölur úr Stóru Laxá Veiði Frábær byrjun í Hlíðarvatni Veiði