Serbinn Novak Djokovic bar sigur úr býtum gegn Spánverjanum Rafael Nadal á lokamóti ATP mótaraðarinnar í London í kvöld.
Djokovic, sem tapaði efsta sæti heimslistans í hendur Nadal í október, vann sigur í tveimur settum 6-3 og 6-4. Sigurinn var hans 22. í röð en þetta er í þriðja skipti sem hann vinnur titilinn.
Djokovic heldur nú til Belgrad þar sem heimamenn mæta Tékkum í úrslitum Davis Cup. Keppni hefst á föstudag.
Djokovic hafði betur gegn Nadal
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið

Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn








Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar
Enski boltinn
