Carolina stimplar sig inn með bestu liðunum 11. nóvember 2013 11:00 Cam Newton og félagar eru á miklu skriði þessa dagana. Carolina Panthers sýndi og sannaði um helgina að liðið er til alls líklegt í vetur. Liðið skellti þá San Francisco á útivelli, 9-10, og vann þar með sinn fimmta leik í röð í NFL-deildinni. Varnarleikur liðsins hefur verið frábær upp á síðkastið og það er mikið afrek að halda 49ers í aðeins 9 stigum á eigin heimavelli. New Orleans Saints spilaði stórbrotin sóknarleik enn eina ferðina og skoraði 49 stig gegn Dallas sem reyndar missti sterka varnarmenn úr leiknum. Denver-vélin hélt áfram að malla og Peyton Manning kastaði fjórum sinnum fyrir snertimarki í sigri gegn San Diego. Hann meiddist undir lok leiksins og mun koma í ljós síðar í dag hversu alvarlega hann er meiddur. Ekki er búist við því að meiðslin séu mjög alvarleg en hann gæti hugsanlega misst af stórleiknum gegn eina ósigraða liði deildarinnar, Kansas City, um næstu helgi. Svo má ekki gleyma þeim stórtíðindum að Jacksonville Jaguars vann sinn fyrsta leik í vetur. Þetta var fyrsti sigur liðsins í heilt ári en síðasti sigur kom einnig gegn Tennessee. Á síðustu 14 mánuðum er Jacksonville 2-1 gegn Titans en 0-19 gegn öðrum liðum deildarinnar.Úrslit helgarinnar: Atlanta-Seattle 10-33 Baltimore-Cincinnati 20-17 Chicago-Detroit 19-21 Green Bay-Philadelphia 13-27 Indianapolis-St. Louis 8-38 NY Giants-Oakland 24-20 Pittsburgh-Buffalo 23-10 Tennessee-Jacksonville 27-29 San Francisco-Carolina 9-10 Arizona-Houston 27-24 San Diego-Denver 20-28 New Orleans-Dallas 49-17Í nótt: Tampa Bay - MiamiStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Carolina Panthers sýndi og sannaði um helgina að liðið er til alls líklegt í vetur. Liðið skellti þá San Francisco á útivelli, 9-10, og vann þar með sinn fimmta leik í röð í NFL-deildinni. Varnarleikur liðsins hefur verið frábær upp á síðkastið og það er mikið afrek að halda 49ers í aðeins 9 stigum á eigin heimavelli. New Orleans Saints spilaði stórbrotin sóknarleik enn eina ferðina og skoraði 49 stig gegn Dallas sem reyndar missti sterka varnarmenn úr leiknum. Denver-vélin hélt áfram að malla og Peyton Manning kastaði fjórum sinnum fyrir snertimarki í sigri gegn San Diego. Hann meiddist undir lok leiksins og mun koma í ljós síðar í dag hversu alvarlega hann er meiddur. Ekki er búist við því að meiðslin séu mjög alvarleg en hann gæti hugsanlega misst af stórleiknum gegn eina ósigraða liði deildarinnar, Kansas City, um næstu helgi. Svo má ekki gleyma þeim stórtíðindum að Jacksonville Jaguars vann sinn fyrsta leik í vetur. Þetta var fyrsti sigur liðsins í heilt ári en síðasti sigur kom einnig gegn Tennessee. Á síðustu 14 mánuðum er Jacksonville 2-1 gegn Titans en 0-19 gegn öðrum liðum deildarinnar.Úrslit helgarinnar: Atlanta-Seattle 10-33 Baltimore-Cincinnati 20-17 Chicago-Detroit 19-21 Green Bay-Philadelphia 13-27 Indianapolis-St. Louis 8-38 NY Giants-Oakland 24-20 Pittsburgh-Buffalo 23-10 Tennessee-Jacksonville 27-29 San Francisco-Carolina 9-10 Arizona-Houston 27-24 San Diego-Denver 20-28 New Orleans-Dallas 49-17Í nótt: Tampa Bay - MiamiStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira