Carolina stimplar sig inn með bestu liðunum 11. nóvember 2013 11:00 Cam Newton og félagar eru á miklu skriði þessa dagana. Carolina Panthers sýndi og sannaði um helgina að liðið er til alls líklegt í vetur. Liðið skellti þá San Francisco á útivelli, 9-10, og vann þar með sinn fimmta leik í röð í NFL-deildinni. Varnarleikur liðsins hefur verið frábær upp á síðkastið og það er mikið afrek að halda 49ers í aðeins 9 stigum á eigin heimavelli. New Orleans Saints spilaði stórbrotin sóknarleik enn eina ferðina og skoraði 49 stig gegn Dallas sem reyndar missti sterka varnarmenn úr leiknum. Denver-vélin hélt áfram að malla og Peyton Manning kastaði fjórum sinnum fyrir snertimarki í sigri gegn San Diego. Hann meiddist undir lok leiksins og mun koma í ljós síðar í dag hversu alvarlega hann er meiddur. Ekki er búist við því að meiðslin séu mjög alvarleg en hann gæti hugsanlega misst af stórleiknum gegn eina ósigraða liði deildarinnar, Kansas City, um næstu helgi. Svo má ekki gleyma þeim stórtíðindum að Jacksonville Jaguars vann sinn fyrsta leik í vetur. Þetta var fyrsti sigur liðsins í heilt ári en síðasti sigur kom einnig gegn Tennessee. Á síðustu 14 mánuðum er Jacksonville 2-1 gegn Titans en 0-19 gegn öðrum liðum deildarinnar.Úrslit helgarinnar: Atlanta-Seattle 10-33 Baltimore-Cincinnati 20-17 Chicago-Detroit 19-21 Green Bay-Philadelphia 13-27 Indianapolis-St. Louis 8-38 NY Giants-Oakland 24-20 Pittsburgh-Buffalo 23-10 Tennessee-Jacksonville 27-29 San Francisco-Carolina 9-10 Arizona-Houston 27-24 San Diego-Denver 20-28 New Orleans-Dallas 49-17Í nótt: Tampa Bay - MiamiStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Sjá meira
Carolina Panthers sýndi og sannaði um helgina að liðið er til alls líklegt í vetur. Liðið skellti þá San Francisco á útivelli, 9-10, og vann þar með sinn fimmta leik í röð í NFL-deildinni. Varnarleikur liðsins hefur verið frábær upp á síðkastið og það er mikið afrek að halda 49ers í aðeins 9 stigum á eigin heimavelli. New Orleans Saints spilaði stórbrotin sóknarleik enn eina ferðina og skoraði 49 stig gegn Dallas sem reyndar missti sterka varnarmenn úr leiknum. Denver-vélin hélt áfram að malla og Peyton Manning kastaði fjórum sinnum fyrir snertimarki í sigri gegn San Diego. Hann meiddist undir lok leiksins og mun koma í ljós síðar í dag hversu alvarlega hann er meiddur. Ekki er búist við því að meiðslin séu mjög alvarleg en hann gæti hugsanlega misst af stórleiknum gegn eina ósigraða liði deildarinnar, Kansas City, um næstu helgi. Svo má ekki gleyma þeim stórtíðindum að Jacksonville Jaguars vann sinn fyrsta leik í vetur. Þetta var fyrsti sigur liðsins í heilt ári en síðasti sigur kom einnig gegn Tennessee. Á síðustu 14 mánuðum er Jacksonville 2-1 gegn Titans en 0-19 gegn öðrum liðum deildarinnar.Úrslit helgarinnar: Atlanta-Seattle 10-33 Baltimore-Cincinnati 20-17 Chicago-Detroit 19-21 Green Bay-Philadelphia 13-27 Indianapolis-St. Louis 8-38 NY Giants-Oakland 24-20 Pittsburgh-Buffalo 23-10 Tennessee-Jacksonville 27-29 San Francisco-Carolina 9-10 Arizona-Houston 27-24 San Diego-Denver 20-28 New Orleans-Dallas 49-17Í nótt: Tampa Bay - MiamiStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Sjá meira