3.000 grunnskólanemendur hlýddu á Skálmöld og Sinfó Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 28. nóvember 2013 14:57 Um 3.000 unglingar í tveimur hópum fylgdust með æfingunni. myndir/baldur ragnarsson Þungarokkshljómsveitin Skálmöld og Sinfóníuhljómsveit Íslands buðu bekkjum úr grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu að fylgjast með lokaæfingu í morgun fyrir fyrstu tónleika tónleikaþrennu sem hefst í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Um 3.000 unglingar í tveimur hópum fylgdust með æfingunni, sem stóð yfir í um tvær og hálfa klukkustund, og spiluðu tónlistarmennirnir efnisskrá kvöldsins í heild sinni. „Þetta var bara geðveikt,“ segir Snæbjörn Ragnarsson, bassaleikari Skálmaldar, en opna æfingin var hluti af fræðslustarfi Sinfóníuhljómsveitarinnar. „Þetta er svo ævintýralegur salur. Fólk getur hætt að rífa kjaft um þetta hús. Það er þarna og það er geðveikt. Maður fann það í dag hvað það er brjálað að standa þarna fyrir framan allt þetta fólk.“Hljómsveitarstjóri tónleikanna er Bernharður Wilkinson.mynd/baldur ragnarssonMyndi treysta Sinfó til að spila á Wacken Um 300 manns verða á sviði Eldborgar í kvöld, en Skálmöld og Sinfóníuhljómsveitinni til halds og trausts verða Karlakór Reykjavíkur, Kammerkórinn Hymnodia og barnakór úr Kársnesskóla. Snæbjörn segir það hafa tekið nokkur rennsli fyrir tónlistarmennina að stilla sig saman en það hafi þó tekið lygilega stuttan tíma. „Tónlistarmenn eru bara tónlistarmenn og um leið og það er talið í er svolítið eins og það sé verið að keyra á mann með stóru tæki. Við töluðum um það eftir fyrstu æfingu hvað það væri mikið rokk í Sinfó, bara eins og hún kemur. Ég myndi treysta þeim til að spila á Wacken. Þetta eru alvöru tónlistarmenn að gera alvöru hluti af fullum heilindum. Maður dregur það ekkert út úr rassgatinu á sér.“ Uppselt er á tónleikana í kvöld og annað kvöld en örfáir miðar eru eftir á tónleikana á laugardag. „Ég spurði í afgreiðslunni áðan og þá voru 150 miðar eftir,“ segir Snæbjörn og hvetur þá sem ætla að mæta að hafa hraðar hendur. „Ég veit þetta hljómar eins og söluræða dauðans en ég er að horfa á þetta núna. Ég giska á að miðarnir séu um hundrað núna sem eru eftir.“Um 300 manns verða á sviði Eldborgar í kvöld.mynd/baldur ragnarsson Tengdar fréttir Hljómsveitin Skálmöld pissar í flöskur Flakkar um álfuna á rútubifreið sem hefur enga salernisaðstöðu. 13. september 2013 12:13 Skálmöld svalaði rokkþyrstum föngum á Litla Hrauni Þakið ætlaði bókstaflega að rifna af fangelsinu að Litla Hrauni þegar þungarokkarnir í Skálmöld svöluðu rokkþyrstum föngum þar í gærkvöld. 8. mars 2013 19:02 Súrrealískt að spila með Sinfó "Þetta er hálfsúrrealískt en þetta leggst gríðarlega vel í okkur alla,“ segir Snæbjörn Ragnarsson, bassaleikari Skálmaldar. Rokkararnir spila í fyrsta sinn með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Eldborg 29. nóvember. 26. júní 2013 09:00 „Ef þú ert eitthvað að þykjast er þér bara sagt að þú sért aumingi“ Skálmöld heldur tónleika fyrir yngstu kynslóðina á morgun. 10. maí 2013 19:59 Skálmöld spilaði fyrir drottninguna Margrét Þórhildur Danadrottning fékk nasaþef af íslensku þungarokki í Þjóðleikhúsinu í gær. 14. nóvember 2013 10:48 Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Þungarokkshljómsveitin Skálmöld og Sinfóníuhljómsveit Íslands buðu bekkjum úr grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu að fylgjast með lokaæfingu í morgun fyrir fyrstu tónleika tónleikaþrennu sem hefst í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Um 3.000 unglingar í tveimur hópum fylgdust með æfingunni, sem stóð yfir í um tvær og hálfa klukkustund, og spiluðu tónlistarmennirnir efnisskrá kvöldsins í heild sinni. „Þetta var bara geðveikt,“ segir Snæbjörn Ragnarsson, bassaleikari Skálmaldar, en opna æfingin var hluti af fræðslustarfi Sinfóníuhljómsveitarinnar. „Þetta er svo ævintýralegur salur. Fólk getur hætt að rífa kjaft um þetta hús. Það er þarna og það er geðveikt. Maður fann það í dag hvað það er brjálað að standa þarna fyrir framan allt þetta fólk.“Hljómsveitarstjóri tónleikanna er Bernharður Wilkinson.mynd/baldur ragnarssonMyndi treysta Sinfó til að spila á Wacken Um 300 manns verða á sviði Eldborgar í kvöld, en Skálmöld og Sinfóníuhljómsveitinni til halds og trausts verða Karlakór Reykjavíkur, Kammerkórinn Hymnodia og barnakór úr Kársnesskóla. Snæbjörn segir það hafa tekið nokkur rennsli fyrir tónlistarmennina að stilla sig saman en það hafi þó tekið lygilega stuttan tíma. „Tónlistarmenn eru bara tónlistarmenn og um leið og það er talið í er svolítið eins og það sé verið að keyra á mann með stóru tæki. Við töluðum um það eftir fyrstu æfingu hvað það væri mikið rokk í Sinfó, bara eins og hún kemur. Ég myndi treysta þeim til að spila á Wacken. Þetta eru alvöru tónlistarmenn að gera alvöru hluti af fullum heilindum. Maður dregur það ekkert út úr rassgatinu á sér.“ Uppselt er á tónleikana í kvöld og annað kvöld en örfáir miðar eru eftir á tónleikana á laugardag. „Ég spurði í afgreiðslunni áðan og þá voru 150 miðar eftir,“ segir Snæbjörn og hvetur þá sem ætla að mæta að hafa hraðar hendur. „Ég veit þetta hljómar eins og söluræða dauðans en ég er að horfa á þetta núna. Ég giska á að miðarnir séu um hundrað núna sem eru eftir.“Um 300 manns verða á sviði Eldborgar í kvöld.mynd/baldur ragnarsson
Tengdar fréttir Hljómsveitin Skálmöld pissar í flöskur Flakkar um álfuna á rútubifreið sem hefur enga salernisaðstöðu. 13. september 2013 12:13 Skálmöld svalaði rokkþyrstum föngum á Litla Hrauni Þakið ætlaði bókstaflega að rifna af fangelsinu að Litla Hrauni þegar þungarokkarnir í Skálmöld svöluðu rokkþyrstum föngum þar í gærkvöld. 8. mars 2013 19:02 Súrrealískt að spila með Sinfó "Þetta er hálfsúrrealískt en þetta leggst gríðarlega vel í okkur alla,“ segir Snæbjörn Ragnarsson, bassaleikari Skálmaldar. Rokkararnir spila í fyrsta sinn með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Eldborg 29. nóvember. 26. júní 2013 09:00 „Ef þú ert eitthvað að þykjast er þér bara sagt að þú sért aumingi“ Skálmöld heldur tónleika fyrir yngstu kynslóðina á morgun. 10. maí 2013 19:59 Skálmöld spilaði fyrir drottninguna Margrét Þórhildur Danadrottning fékk nasaþef af íslensku þungarokki í Þjóðleikhúsinu í gær. 14. nóvember 2013 10:48 Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Hljómsveitin Skálmöld pissar í flöskur Flakkar um álfuna á rútubifreið sem hefur enga salernisaðstöðu. 13. september 2013 12:13
Skálmöld svalaði rokkþyrstum föngum á Litla Hrauni Þakið ætlaði bókstaflega að rifna af fangelsinu að Litla Hrauni þegar þungarokkarnir í Skálmöld svöluðu rokkþyrstum föngum þar í gærkvöld. 8. mars 2013 19:02
Súrrealískt að spila með Sinfó "Þetta er hálfsúrrealískt en þetta leggst gríðarlega vel í okkur alla,“ segir Snæbjörn Ragnarsson, bassaleikari Skálmaldar. Rokkararnir spila í fyrsta sinn með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Eldborg 29. nóvember. 26. júní 2013 09:00
„Ef þú ert eitthvað að þykjast er þér bara sagt að þú sért aumingi“ Skálmöld heldur tónleika fyrir yngstu kynslóðina á morgun. 10. maí 2013 19:59
Skálmöld spilaði fyrir drottninguna Margrét Þórhildur Danadrottning fékk nasaþef af íslensku þungarokki í Þjóðleikhúsinu í gær. 14. nóvember 2013 10:48