Hulda bætti Íslandsmetið um metahelgi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. desember 2013 18:15 Hulda Sigurjónsdóttir er einbeitt þessi dægrin og ætlar sér mikla og góða hluti í kúluvarpinu. Mynd/ÍF Hulda Sigurjónsdóttir, Suðra, setti nýtt Íslandsmet í kúluvarpi um helgina í flokki þroskahamlaðra. Hulda sem tók þátt í aðventumóti Ármanns varpaði kúlunni 9,20 metra en gamla innanhússmetið hennar var 8,88 metrar. Aðventumót Ármanns markar upphaf innanhússtímabils frjálsíþróttamanna þennan veturinn. Hulda opnar því tímabilið með miklum látum en hún hefur í haust æft mjög markvisst undir stjórn Ástu Katrínar Helgadóttur. Met Huldu var eitt fjögurra Íslandsmeta sem féllu um helgina. Þá fór unglingamót Fjölnis í sundi fram í 25 metra laug þar sem þrjú metanna féllu. Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, nýkjörin íþróttakona ársins fyllti fjóra tugina af Íslandsmetum þetta árið er hún setti tvö ný þetta mótið. Thelma sem keppir í flokki hreyfihamlaðra (S6) synti á 3:48,44 mínútum í 200 metra fjórsundi og svo setti hún nýtt Íslandsmet í 50m flugsundi á tímanum 51,26 sek. Marinó Ingi Adolfsson, ÍFR, setti einnig nýtt Íslandsmet í 200m fjórsundi er hann synti á tímanum 3;11,88 mín. Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor hélt hreinu í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Sjá meira
Hulda Sigurjónsdóttir, Suðra, setti nýtt Íslandsmet í kúluvarpi um helgina í flokki þroskahamlaðra. Hulda sem tók þátt í aðventumóti Ármanns varpaði kúlunni 9,20 metra en gamla innanhússmetið hennar var 8,88 metrar. Aðventumót Ármanns markar upphaf innanhússtímabils frjálsíþróttamanna þennan veturinn. Hulda opnar því tímabilið með miklum látum en hún hefur í haust æft mjög markvisst undir stjórn Ástu Katrínar Helgadóttur. Met Huldu var eitt fjögurra Íslandsmeta sem féllu um helgina. Þá fór unglingamót Fjölnis í sundi fram í 25 metra laug þar sem þrjú metanna féllu. Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, nýkjörin íþróttakona ársins fyllti fjóra tugina af Íslandsmetum þetta árið er hún setti tvö ný þetta mótið. Thelma sem keppir í flokki hreyfihamlaðra (S6) synti á 3:48,44 mínútum í 200 metra fjórsundi og svo setti hún nýtt Íslandsmet í 50m flugsundi á tímanum 51,26 sek. Marinó Ingi Adolfsson, ÍFR, setti einnig nýtt Íslandsmet í 200m fjórsundi er hann synti á tímanum 3;11,88 mín.
Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor hélt hreinu í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti