Léttir að fá Asperger-greiningu segir Susan Boyle Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 8. desember 2013 11:53 Boyle segir að hún sé oft misskilin. mynd/AFP Susan Boyle, söngkonan sem sló svo eftirminnilega í gegn í þáttunum Britain´s Got Talent árið 2009, var greind með heilkennið Asperger. Frá þessu segir hún í viðtali hjá Guardian. Þar segir Boyle að hún sé oft misskilin og hún hafi lesið um sjálfa sig í fjölmiðlum að hún sé með heilaskemmdir. Hún segist alltaf hafa vitað að hún væri öðruvísi en aðrir en það var ekki fyrr en í fyrra að hún komst að því að hún er haldin Asperger. Í rannsóknum sem hún fór í gegnum til að fá þessa niðurstöðu kom í ljós að greindarvísitala hennar er yfir meðallagi. Hún segir mikinn létti að hafa loksins fengið greininguna. „Það er eins og að horfa á epli og loksins samþykkja að það sé raunverulega epli sem maður er að horfa á,“ segir hún. Susan Boyle segir að hún hafi alltaf verið öðruvísi og þegar hún var að alast upp fann hún virkilega fyrir því. Hún reyndi í sífellu að geðjast að öðrum og vildi sanna sig. Það hafi orðið til þess að hún byrgði mikla reiði innra með sér. Greiningin og velgengin hafa breytt lífi hennar. „Asperger skilgreinir ekki hver ég er en þetta er eitthvað sem ég þarf að lifa við og vinna með. Mér líður mjög vel núna og ég tel að fólk muni skilja mig betur núna, hver ég er og hvað ég get gert,“ segir Boyle. Ísland Got Talent Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira
Susan Boyle, söngkonan sem sló svo eftirminnilega í gegn í þáttunum Britain´s Got Talent árið 2009, var greind með heilkennið Asperger. Frá þessu segir hún í viðtali hjá Guardian. Þar segir Boyle að hún sé oft misskilin og hún hafi lesið um sjálfa sig í fjölmiðlum að hún sé með heilaskemmdir. Hún segist alltaf hafa vitað að hún væri öðruvísi en aðrir en það var ekki fyrr en í fyrra að hún komst að því að hún er haldin Asperger. Í rannsóknum sem hún fór í gegnum til að fá þessa niðurstöðu kom í ljós að greindarvísitala hennar er yfir meðallagi. Hún segir mikinn létti að hafa loksins fengið greininguna. „Það er eins og að horfa á epli og loksins samþykkja að það sé raunverulega epli sem maður er að horfa á,“ segir hún. Susan Boyle segir að hún hafi alltaf verið öðruvísi og þegar hún var að alast upp fann hún virkilega fyrir því. Hún reyndi í sífellu að geðjast að öðrum og vildi sanna sig. Það hafi orðið til þess að hún byrgði mikla reiði innra með sér. Greiningin og velgengin hafa breytt lífi hennar. „Asperger skilgreinir ekki hver ég er en þetta er eitthvað sem ég þarf að lifa við og vinna með. Mér líður mjög vel núna og ég tel að fólk muni skilja mig betur núna, hver ég er og hvað ég get gert,“ segir Boyle.
Ísland Got Talent Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira