Óvíst hvort geymsla sms-skilaboða hafi verið lögbrot Samúel Karl Ólason skrifar 4. desember 2013 16:10 Höskuldur Þórhallsson og Haraldur Einarsson, þingmenn Framsóknarflokksins, á fundinum í morgun. Mynd/GVA Forsvarsmenn Vodafone sögðu á fundi Umhvefis- og samgöngunefndar í morgun, að geymsla sms-skilaboða af vefnum hafi þeir ekki endilega brotið lög. Segja þeir mikla óvissu ríkja yfir reglunum og þá hvort vefsíða fyrirtækisins, og annarra, falli undir fjarskiptafyrirtækja. Póst- og fjarskiptastofnun telur þó annað. Björn Geirsson, lögmaður Póst- og fjarskiptastofnunar, sagði stofnunina þó telja að reglur um persónuvernd í fjarskiptum ná einnig yfir vefkerfi Vodafone. Að þó kerfið væri ekki hluti af fjarskiptanetum, næðu reglurnar einnig yfir tengd kerfi. Það að nota síðu Vodafone til að senda sms, sem fari svo beint í fjarskiptakerfið hljóti slíkt að teljast tengt kerfi. Þannig væri skilningur PFS á reglunum. Geymsla sms-skilaboða er til komin vegna rannsóknarhagsmuna lögreglunnar. Í máli lögreglumanna á fundinum kom fram að nauðsyn þess að geyma þessi gögn í sex mánuði hafi margsannað sig við rannsókn glæpa. Hvort sem þar var um að ræða nettælingu barna eða þegar menn skipuleggja glæpi sín á milli. Forsvarsmenn Símans, Nova og Tals sögðust á fundinum að hjá fyrirtækjunum væru innihald sms-skilaboða ekki geymt í sex mánuði, heldur væri samskiptasagan geymd. Sem sagt, hver sendi hverjum skilaboð, en ekki um hvað skilaboðin voru. Vodafone-innbrotið Tengdar fréttir Ísland langt á eftir öðrum þjóðum í netöryggi Á fundi umhverfis- og samgöngunefndar í morgun kom fram kom að Íslendingar ættu að búa sig undir að álíka netárásir, og sú sem gerð var á Vodadone um helgina, myndu eiga sér stað alloft. 4. desember 2013 14:46 Vill ræða Vodafonemálið í umhverfis- og samgöngunefnd Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna hefur óskað eftir fundi í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis útaf Vodafonemálinu. 2. desember 2013 09:32 Síminn og Nova hafa eytt gögnum Fjarskiptafyrirtæki hafa farið vandlega yfir kerfi sín og öryggisáætlanir eftir að tölvuhakkari réðst á vefsíðu Vodafone. Forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir að talið sé að Vodafone, og fleiri fjarskiptafyrirtæki, hafi brotið fjarskiptalög. 2. desember 2013 07:00 Forsvarsmenn Vodafone mættu fyrir umhverfis- og samgöngunefnd Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, óskaði eftir fundinum vegna innbrots á vefsíðu fyrirtækisins aðfaranótt laugardags. 4. desember 2013 10:09 Mest lesið Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Sjá meira
Forsvarsmenn Vodafone sögðu á fundi Umhvefis- og samgöngunefndar í morgun, að geymsla sms-skilaboða af vefnum hafi þeir ekki endilega brotið lög. Segja þeir mikla óvissu ríkja yfir reglunum og þá hvort vefsíða fyrirtækisins, og annarra, falli undir fjarskiptafyrirtækja. Póst- og fjarskiptastofnun telur þó annað. Björn Geirsson, lögmaður Póst- og fjarskiptastofnunar, sagði stofnunina þó telja að reglur um persónuvernd í fjarskiptum ná einnig yfir vefkerfi Vodafone. Að þó kerfið væri ekki hluti af fjarskiptanetum, næðu reglurnar einnig yfir tengd kerfi. Það að nota síðu Vodafone til að senda sms, sem fari svo beint í fjarskiptakerfið hljóti slíkt að teljast tengt kerfi. Þannig væri skilningur PFS á reglunum. Geymsla sms-skilaboða er til komin vegna rannsóknarhagsmuna lögreglunnar. Í máli lögreglumanna á fundinum kom fram að nauðsyn þess að geyma þessi gögn í sex mánuði hafi margsannað sig við rannsókn glæpa. Hvort sem þar var um að ræða nettælingu barna eða þegar menn skipuleggja glæpi sín á milli. Forsvarsmenn Símans, Nova og Tals sögðust á fundinum að hjá fyrirtækjunum væru innihald sms-skilaboða ekki geymt í sex mánuði, heldur væri samskiptasagan geymd. Sem sagt, hver sendi hverjum skilaboð, en ekki um hvað skilaboðin voru.
Vodafone-innbrotið Tengdar fréttir Ísland langt á eftir öðrum þjóðum í netöryggi Á fundi umhverfis- og samgöngunefndar í morgun kom fram kom að Íslendingar ættu að búa sig undir að álíka netárásir, og sú sem gerð var á Vodadone um helgina, myndu eiga sér stað alloft. 4. desember 2013 14:46 Vill ræða Vodafonemálið í umhverfis- og samgöngunefnd Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna hefur óskað eftir fundi í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis útaf Vodafonemálinu. 2. desember 2013 09:32 Síminn og Nova hafa eytt gögnum Fjarskiptafyrirtæki hafa farið vandlega yfir kerfi sín og öryggisáætlanir eftir að tölvuhakkari réðst á vefsíðu Vodafone. Forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir að talið sé að Vodafone, og fleiri fjarskiptafyrirtæki, hafi brotið fjarskiptalög. 2. desember 2013 07:00 Forsvarsmenn Vodafone mættu fyrir umhverfis- og samgöngunefnd Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, óskaði eftir fundinum vegna innbrots á vefsíðu fyrirtækisins aðfaranótt laugardags. 4. desember 2013 10:09 Mest lesið Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Sjá meira
Ísland langt á eftir öðrum þjóðum í netöryggi Á fundi umhverfis- og samgöngunefndar í morgun kom fram kom að Íslendingar ættu að búa sig undir að álíka netárásir, og sú sem gerð var á Vodadone um helgina, myndu eiga sér stað alloft. 4. desember 2013 14:46
Vill ræða Vodafonemálið í umhverfis- og samgöngunefnd Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna hefur óskað eftir fundi í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis útaf Vodafonemálinu. 2. desember 2013 09:32
Síminn og Nova hafa eytt gögnum Fjarskiptafyrirtæki hafa farið vandlega yfir kerfi sín og öryggisáætlanir eftir að tölvuhakkari réðst á vefsíðu Vodafone. Forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir að talið sé að Vodafone, og fleiri fjarskiptafyrirtæki, hafi brotið fjarskiptalög. 2. desember 2013 07:00
Forsvarsmenn Vodafone mættu fyrir umhverfis- og samgöngunefnd Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, óskaði eftir fundinum vegna innbrots á vefsíðu fyrirtækisins aðfaranótt laugardags. 4. desember 2013 10:09