Áhrif innbrotsins á vef Vodafone og gagnalekans, voru ekki mikil á hlutabréfaverð félagsins í dag. Velta með hlutabréfin var einungis 90 milljónir króna, en heildarvelta dagsins var 989 milljónir. Þá stóð gengið í stað í lok dags.
Samkvæmt Keldunni hækkaði gengi Haga um 0,94% í dag, TM um 0,48% og Eimskipafélagið um 0,20%. Össur lækkaði um 1,11%, Reginn um 0,63% og Icelandair um 0,30%.
Gengi Vodafone stóð í stað
Samúel Karl Ólason skrifar

Mest lesið

Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera
Viðskipti erlent


Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi
Viðskipti erlent

Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur
Viðskipti erlent

Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi
Viðskipti innlent

Icelandair skrúfar fyrir fría gosið
Viðskipti innlent

Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra
Viðskipti erlent

Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt
Viðskipti innlent


Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu
Atvinnulíf