Halldór fær bara eitt tækifæri í viðbót - gekk illa í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2013 22:26 Halldór Helgason. Mynd/NordicPhotos/Getty Halldór Helgason var langt frá því að komast í sextán manna úrslit í FIS-snjóbrettamóti í Colorado í Bandaríkjunum í kvöld en hann keppti þá í slopestyle eða brekkuþraut. Halldór endaði aðeins í fjórtánda sæti í sínum riðli og var langt frá því að komast í úrslit. Halldór varð níundi eftir fyrri ferðina þegar hann krækti í 40,66 stig frá þremur dómurum. Þeir gáfu honum hinsvegar aðeins 21,66 stig fyrir seinni ferðina sem var aðeins 19. besti árangurinn. Fjórir efstu komust áfram í sextán manna úrslit en sá fjórði og síðasta komst áfram á 75,66 stigum. Það var Finninn Niemelae Nuutti sem slapp með það að fá aðeins 12,00 stig fyrir seinni ferðina en frábær fyrri ferð skilaði honum áfram í úrslit. Hinir sem komust upp úr riðlinum voru Ástralinn James Scotty, Norðmaðurinn Ulsletten Emil Andre og Bandaríkjamaðurinn Davis Brandon. Halldór er að reyna að verða fyrsti íslenski brettamaðurinn sem keppir á vetrarólympíuleikum og þetta var annað að tveimur mótum sem hann hefur tækifæri til að vinna sér inn þátttökurétt á ÓL. Halldór fær núna bara eitt tækifæri til viðbótar til að komast inn en hann keppir á móti í Kanada 16. janúar næstkomandi. Halldór er að reyna að safna nógu mörgum FIS-stigum til þess að vera meðal þeirra 40 efstu á FIS-styrkleikalistanum í janúar þegar það ræðst hverjir fá að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Sochi í Rússlandi. Íþróttir Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sjá meira
Halldór Helgason var langt frá því að komast í sextán manna úrslit í FIS-snjóbrettamóti í Colorado í Bandaríkjunum í kvöld en hann keppti þá í slopestyle eða brekkuþraut. Halldór endaði aðeins í fjórtánda sæti í sínum riðli og var langt frá því að komast í úrslit. Halldór varð níundi eftir fyrri ferðina þegar hann krækti í 40,66 stig frá þremur dómurum. Þeir gáfu honum hinsvegar aðeins 21,66 stig fyrir seinni ferðina sem var aðeins 19. besti árangurinn. Fjórir efstu komust áfram í sextán manna úrslit en sá fjórði og síðasta komst áfram á 75,66 stigum. Það var Finninn Niemelae Nuutti sem slapp með það að fá aðeins 12,00 stig fyrir seinni ferðina en frábær fyrri ferð skilaði honum áfram í úrslit. Hinir sem komust upp úr riðlinum voru Ástralinn James Scotty, Norðmaðurinn Ulsletten Emil Andre og Bandaríkjamaðurinn Davis Brandon. Halldór er að reyna að verða fyrsti íslenski brettamaðurinn sem keppir á vetrarólympíuleikum og þetta var annað að tveimur mótum sem hann hefur tækifæri til að vinna sér inn þátttökurétt á ÓL. Halldór fær núna bara eitt tækifæri til viðbótar til að komast inn en hann keppir á móti í Kanada 16. janúar næstkomandi. Halldór er að reyna að safna nógu mörgum FIS-stigum til þess að vera meðal þeirra 40 efstu á FIS-styrkleikalistanum í janúar þegar það ræðst hverjir fá að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Sochi í Rússlandi.
Íþróttir Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sjá meira