Freydís Halla Einarsdóttir, María Guðmundsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir kepptu í tveimur stórsvigsmótum í heimsbikarbrekkunni í Åre í Svíþjóð í gær.
Freydís hafnaði í 13. sæti í fyrra mótinu, María í 14. sæti og Erla í 21. sæti.Freydís fékk 58.45 FIS punkta fyrir árangur sinn, María 67.20 FIS punkta og Erla 87.21 FIS punkta.
Í seinna mótinu varð Freydís Halla í 9.sæti og fékk 71.83 FIS punkta. Erla var í 17.sæti með 97.26 FIS punkta en þær voru báðar nokkuð frá sínu besta í þessu móti. María Guðmundsdóttir lauk ekki fyrri ferð.
Í dag keppir Einar Kristinn Kristgeirsson á tveimur stórsvigsmótum á sama stað.
Freydísi Höllu gekk best
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið

Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa
Íslenski boltinn






Kári Kristján semur við Þór Akureyri
Handbolti

Bonmatí vann þriðja árið í röð
Fótbolti

