Manning íþróttamaður ársins hjá Sports Illustrated 16. desember 2013 13:15 Íþróttablaðið Sports Illustrated tilkynnti í dag val á sínum íþróttamanni ársins. Það er leikstjórnandi Denver Broncos, Peyton Manning, sem hlaut heiðurinn að þessu sinni. Hinn 37 ára gamli Manning missti af öllu tímabilinu 2011 og var afskrifaður af mörgum. Hann þurfti þá að fara í fjórar aðgerðir vegna hálsmeiðsla. Félag hans, Indianapolis Colts, ákvað í kjölfarið að rifta samningi við leikmanninn og veðja frekar á Andrew Luck sem þeir völdu fyrstan í nýliðavalinu. Denver Broncos var til í að veðja á Manning og losaði sig í leiðinni við ungan og efnilegan leikstjórnanda, Tim Tebow. Það er skemmst frá því að segja að Broncos veðjaði á réttan hest. Manning var frábær í fyrra og enn betri í ár. Hann mun að öllum líkindum bæta met Tom Brady yfir flestar snertimarkssendingar á einu tímabili. Reyndar er Manning að bæta fjölda meta í vetur en það sem er áhugavert er að hann hefur líklega aldrei spilað betur en í vetur. Margir sérfræðingar vestra segja að aldrei hafi leikstjórnandi spilað jafnvel og Manning er að gera í ár. Fréttir ársins 2013 NFL Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Íþróttablaðið Sports Illustrated tilkynnti í dag val á sínum íþróttamanni ársins. Það er leikstjórnandi Denver Broncos, Peyton Manning, sem hlaut heiðurinn að þessu sinni. Hinn 37 ára gamli Manning missti af öllu tímabilinu 2011 og var afskrifaður af mörgum. Hann þurfti þá að fara í fjórar aðgerðir vegna hálsmeiðsla. Félag hans, Indianapolis Colts, ákvað í kjölfarið að rifta samningi við leikmanninn og veðja frekar á Andrew Luck sem þeir völdu fyrstan í nýliðavalinu. Denver Broncos var til í að veðja á Manning og losaði sig í leiðinni við ungan og efnilegan leikstjórnanda, Tim Tebow. Það er skemmst frá því að segja að Broncos veðjaði á réttan hest. Manning var frábær í fyrra og enn betri í ár. Hann mun að öllum líkindum bæta met Tom Brady yfir flestar snertimarkssendingar á einu tímabili. Reyndar er Manning að bæta fjölda meta í vetur en það sem er áhugavert er að hann hefur líklega aldrei spilað betur en í vetur. Margir sérfræðingar vestra segja að aldrei hafi leikstjórnandi spilað jafnvel og Manning er að gera í ár.
Fréttir ársins 2013 NFL Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn