Telma Rut og Kristján Helgi best í karate á árinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. desember 2013 07:30 Kristján Helgi og Telma Rut Mynd/Karatefólk ársins Telma Rut Frímannsdóttir úr Aftureldingu og og Kristján Helgi Carrasco úr Víkingi hafa verið útefnd karatekona og karatemaður ársins 2013 af Karatesambandi Íslands. Telma Rut hefur verið fastur meðlimur landsliðs Íslands í kumite undanfarin ár og tekið þátt í fjölda móta á erlendis með góðum árangri. Fremst ber að telja árangur hennar á Norðurlandamótinu í karate, í apríl 2013, þar sem hún hafnaði í 3.sæti -61 kg. flokki. Að auki þá náði Telma mjög góðum árangri á Opna Sænska meistaramótinu en þar náði hún einnig 3. sæti í – 61 kg. flokki. Þá keppti Telma á Evrópumeistaramótinu í maí og sigraði fyrsta bardag sinn og komst í aðra umferð en beið þar lægri hlut. Telma Rut er nú í 97.sæti á heimslista WKF yfir keppendur í kumite kvenna í -61 kg. flokki.Helstu afrek Telmu Rutar á árinu 2013 voru: 1. Íslandsmeistari í kumite, opnum flokki 2. Íslandsmeistari í kumite, +61kg flokki 3. Annað sæti Bikarmeistaramót KAÍ 4. Brons í kumite -61kg á Norðurlandameistaramóti 5. Brons í kumite -61kg á Opna sænska meistaramótinu 6. Komst í 2.umferð í kumite -61kg á Evrópumeistaramóti Kristján Helgi hefur vaxið sem karatemaður hvert ár og var árið 2013 engin undantekning. Kristján Helgi keppir bæði í kata og kumite en hefur einbeitt sér að kumite á árinu. Hann er bikarmeistari eftir að hafa leitt hvert bikarmót á fætur öðru og lét forystu sína aldrei af hendi frá fyrsta mótinu. Kristján Helgi er þrefaldur Íslandsmeistari, en titlarnir eru bæði í einstaklingsflokkum sem og í liðakeppni. Kristján Helgi hefur verið fastur landsliðsmaður í karate síðustu ár og tekið þátt í flestum þeim verkefnum sem landsliðið hefur staðið fyrir á árinu. Hann hefur stundar æfingar á Spáni nú í haust undir leiðsögn landsliðsþjálfara Spánar.Helstu afrek Kristjáns Helga á árinu 2013 voru: 1. Bikarmeistari karla 2012-2013 2. Íslandsmeistari í kumite, opnum flokki 3. Íslandsmeistari í kumite –75kg 4. Íslandsmeistari kumite, sveitakeppni karla 5. 3. Sæti í sveitakeppni í kumite á Norðurlandameistarnótinu 6. Komst í 2. umferð í kumite -75 kg í Heimsmeistaramóti ungmenna Íþróttir Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira
Telma Rut Frímannsdóttir úr Aftureldingu og og Kristján Helgi Carrasco úr Víkingi hafa verið útefnd karatekona og karatemaður ársins 2013 af Karatesambandi Íslands. Telma Rut hefur verið fastur meðlimur landsliðs Íslands í kumite undanfarin ár og tekið þátt í fjölda móta á erlendis með góðum árangri. Fremst ber að telja árangur hennar á Norðurlandamótinu í karate, í apríl 2013, þar sem hún hafnaði í 3.sæti -61 kg. flokki. Að auki þá náði Telma mjög góðum árangri á Opna Sænska meistaramótinu en þar náði hún einnig 3. sæti í – 61 kg. flokki. Þá keppti Telma á Evrópumeistaramótinu í maí og sigraði fyrsta bardag sinn og komst í aðra umferð en beið þar lægri hlut. Telma Rut er nú í 97.sæti á heimslista WKF yfir keppendur í kumite kvenna í -61 kg. flokki.Helstu afrek Telmu Rutar á árinu 2013 voru: 1. Íslandsmeistari í kumite, opnum flokki 2. Íslandsmeistari í kumite, +61kg flokki 3. Annað sæti Bikarmeistaramót KAÍ 4. Brons í kumite -61kg á Norðurlandameistaramóti 5. Brons í kumite -61kg á Opna sænska meistaramótinu 6. Komst í 2.umferð í kumite -61kg á Evrópumeistaramóti Kristján Helgi hefur vaxið sem karatemaður hvert ár og var árið 2013 engin undantekning. Kristján Helgi keppir bæði í kata og kumite en hefur einbeitt sér að kumite á árinu. Hann er bikarmeistari eftir að hafa leitt hvert bikarmót á fætur öðru og lét forystu sína aldrei af hendi frá fyrsta mótinu. Kristján Helgi er þrefaldur Íslandsmeistari, en titlarnir eru bæði í einstaklingsflokkum sem og í liðakeppni. Kristján Helgi hefur verið fastur landsliðsmaður í karate síðustu ár og tekið þátt í flestum þeim verkefnum sem landsliðið hefur staðið fyrir á árinu. Hann hefur stundar æfingar á Spáni nú í haust undir leiðsögn landsliðsþjálfara Spánar.Helstu afrek Kristjáns Helga á árinu 2013 voru: 1. Bikarmeistari karla 2012-2013 2. Íslandsmeistari í kumite, opnum flokki 3. Íslandsmeistari í kumite –75kg 4. Íslandsmeistari kumite, sveitakeppni karla 5. 3. Sæti í sveitakeppni í kumite á Norðurlandameistarnótinu 6. Komst í 2. umferð í kumite -75 kg í Heimsmeistaramóti ungmenna
Íþróttir Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira