Nóttin var annasöm hjá lögreglu 15. desember 2013 10:00 Nóttin var annasöm að sögn lögreglu á höfuðborgarsvæðinu. Sjö ökumenn voru teknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna og voru fjórir þeirra látnir lausir að lokinni blóðtöku en þrír piltar sem voru saman í bifreið gista fangageymslu lögreglu þar sem enginn þeirra viðurkenndi að hafa ekið bifreiðinni. Þá var tilkynnt um fjórar minniháttar líkamsárásir í borginni, en enginn slasaðist alvarlega í þeim. Talsvert var einnig um útköll sem öll tengdust ölvun og hávaða og þá bárust lögreglu ýmis konar beiðnir um aðstoð. Ellefu gista fangageymslur lögreglu, þar af einn sem óskaði eftir gistingu en hinir tíu þurfa allir í skýrslutöku vegna ýmiskonar mála, sem ekki eru nánar tilgreind í tilkynningu frá lögreglu. Töluverður erill var einnig á Akureyri og margt um manninn í bænum í nótt. Lögreglan hafði í nægu að snúast en þó var enginn handtekinn. Einn fékk þó að gista fangageymslu þar sem hann hafði ekki í önnur hús að venda. Tvö slys urðu síðan með skömmu millibili um klukkan fjögur í nótt. Þar var í báðum tilfellum að ræða fólk sem var á gangi heim á leið eftir skemmtanir næturinnar og runnu þau í hálku með þeim afleiðingum að þau bæði fótbrotnuðu. Gríðarleg hálka er nú um allan bæ á Akureyri en þrátt fyrir það var aðeins eitt umferðaróhapp tilkynnt til lögreglu þrátt fyrir mikla umferð í bænum. Að sögn lögreglu má líklega rekja það til þess hve Norðlengingar séu vanir að aka í hálku. Við slíkar aðstæður sé aðalatriði að hægja einfaldlega á sér. Veður Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Fleiri fréttir Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Sjá meira
Nóttin var annasöm að sögn lögreglu á höfuðborgarsvæðinu. Sjö ökumenn voru teknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna og voru fjórir þeirra látnir lausir að lokinni blóðtöku en þrír piltar sem voru saman í bifreið gista fangageymslu lögreglu þar sem enginn þeirra viðurkenndi að hafa ekið bifreiðinni. Þá var tilkynnt um fjórar minniháttar líkamsárásir í borginni, en enginn slasaðist alvarlega í þeim. Talsvert var einnig um útköll sem öll tengdust ölvun og hávaða og þá bárust lögreglu ýmis konar beiðnir um aðstoð. Ellefu gista fangageymslur lögreglu, þar af einn sem óskaði eftir gistingu en hinir tíu þurfa allir í skýrslutöku vegna ýmiskonar mála, sem ekki eru nánar tilgreind í tilkynningu frá lögreglu. Töluverður erill var einnig á Akureyri og margt um manninn í bænum í nótt. Lögreglan hafði í nægu að snúast en þó var enginn handtekinn. Einn fékk þó að gista fangageymslu þar sem hann hafði ekki í önnur hús að venda. Tvö slys urðu síðan með skömmu millibili um klukkan fjögur í nótt. Þar var í báðum tilfellum að ræða fólk sem var á gangi heim á leið eftir skemmtanir næturinnar og runnu þau í hálku með þeim afleiðingum að þau bæði fótbrotnuðu. Gríðarleg hálka er nú um allan bæ á Akureyri en þrátt fyrir það var aðeins eitt umferðaróhapp tilkynnt til lögreglu þrátt fyrir mikla umferð í bænum. Að sögn lögreglu má líklega rekja það til þess hve Norðlengingar séu vanir að aka í hálku. Við slíkar aðstæður sé aðalatriði að hægja einfaldlega á sér.
Veður Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Fleiri fréttir Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Sjá meira