KR vann í Grindavík | Úrslit dagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. desember 2013 18:22 Ebone Henry skoraði 26 stig fyrir KR í dag. Mynd/Daníel Þrír leikir fóru fram í Domino's-deild kvenna í dag. KR-ingar gerðu góða ferð til Grindavíkur og unnu 20 stiga sigur, 72-52. Fyrr í dag hafði Snæfell betur gegn Keflavík í toppslag deildarinnar. Ebone Henry skoraði 26 stig fyrir KR-inga sem höfðu forystu í hálfleik, 33-23. Hún tók þar að auki sextán fráköst. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði fimmtán stig og tók sextán fráköst. Ingibjörg Jakobsdóttir var atkvæðamest í liði Grindavíkur með þrettán stig og ellefu fráköst. Með sigrinum jafnaði KR lið Grindavíkur að stigum en bæði eru með tólf stig, líkt og Valur og Hamar í 4.-7. sæti deildarinnar. Valur vann öruggan sigur á Njarðvík, 79-46. Hallveig Jónsdóttir skoraði átján stig fyrir Val en alls komust tíu leikmenn Vals á blað. Jaleesa Butler skoraði aðeins sex stig í leiknum en tók ellefu fráköst. Jasmine Beverly skoraði 20 stig fyrir Njarðvík sem er í áttunda og neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig. Þetta voru síðustu leikir deildarinnar fyrir jólafrí en keppni hefst að nýju þann 4. janúar.Úrslit dagsins:Keflavík-Snæfell 58-84 (18-20, 13-24, 15-18, 12-22)Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 18/15 fráköst, Porsche Landry 16/4 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 11/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 8/7 fráköst, Lovísa Falsdóttir 4, Thelma Dís Ágústsdóttir 1.Snæfell: Chynna Unique Brown 21/9 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 20/14 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 15/8 fráköst/8 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 9/8 fráköst/3 varin skot, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 8/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 6, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/5 fráköst.Grindavík-KR 52-72 (13-17, 10-16, 15-20, 14-19)Grindavík: Ingibjörg Jakobsdóttir 13/11 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 9, María Ben Erlingsdóttir 8/5 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 7/12 fráköst, Lauren Oosdyke 6/6 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 6, Katrín Ösp Eyberg 3, Mary Jean Lerry F. Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0, Alda Kristinsdóttir 0, Marín Rós Karlsdóttir 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0.KR: Ebone Henry 26/16 fráköst/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/16 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/8 fráköst/5 stoðsendingar, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7/5 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 6, Anna María Ævarsdóttir 5, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/4 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0/9 fráköst.Valur-Njarðvík 79-46 (20-17, 19-12, 12-8, 28-9)Valur: Hallveig Jónsdóttir 18, Rut Herner Konráðsdóttir 14/10 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 10/6 fráköst, María Björnsdóttir 9/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/5 stoðsendingar, Jaleesa Butler 6/8 fráköst/11 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 5, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/7 fráköst/5 stolnir, Margrét Ósk Einarsdóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 3/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 0/5 stoðsendingar.Njarðvík: Jasmine Beverly 20/9 fráköst/3 varin skot, Sara Dögg Margeirsdóttir 9, Aníta Carter Kristmundsdóttir 6, Salbjörg Sævarsdóttir 5/3 varin skot, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 2, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 0/4 fráköst0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/6 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Domino's-deild kvenna í dag. KR-ingar gerðu góða ferð til Grindavíkur og unnu 20 stiga sigur, 72-52. Fyrr í dag hafði Snæfell betur gegn Keflavík í toppslag deildarinnar. Ebone Henry skoraði 26 stig fyrir KR-inga sem höfðu forystu í hálfleik, 33-23. Hún tók þar að auki sextán fráköst. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði fimmtán stig og tók sextán fráköst. Ingibjörg Jakobsdóttir var atkvæðamest í liði Grindavíkur með þrettán stig og ellefu fráköst. Með sigrinum jafnaði KR lið Grindavíkur að stigum en bæði eru með tólf stig, líkt og Valur og Hamar í 4.-7. sæti deildarinnar. Valur vann öruggan sigur á Njarðvík, 79-46. Hallveig Jónsdóttir skoraði átján stig fyrir Val en alls komust tíu leikmenn Vals á blað. Jaleesa Butler skoraði aðeins sex stig í leiknum en tók ellefu fráköst. Jasmine Beverly skoraði 20 stig fyrir Njarðvík sem er í áttunda og neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig. Þetta voru síðustu leikir deildarinnar fyrir jólafrí en keppni hefst að nýju þann 4. janúar.Úrslit dagsins:Keflavík-Snæfell 58-84 (18-20, 13-24, 15-18, 12-22)Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 18/15 fráköst, Porsche Landry 16/4 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 11/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 8/7 fráköst, Lovísa Falsdóttir 4, Thelma Dís Ágústsdóttir 1.Snæfell: Chynna Unique Brown 21/9 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 20/14 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 15/8 fráköst/8 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 9/8 fráköst/3 varin skot, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 8/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 6, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/5 fráköst.Grindavík-KR 52-72 (13-17, 10-16, 15-20, 14-19)Grindavík: Ingibjörg Jakobsdóttir 13/11 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 9, María Ben Erlingsdóttir 8/5 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 7/12 fráköst, Lauren Oosdyke 6/6 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 6, Katrín Ösp Eyberg 3, Mary Jean Lerry F. Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0, Alda Kristinsdóttir 0, Marín Rós Karlsdóttir 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0.KR: Ebone Henry 26/16 fráköst/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/16 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/8 fráköst/5 stoðsendingar, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7/5 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 6, Anna María Ævarsdóttir 5, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/4 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0/9 fráköst.Valur-Njarðvík 79-46 (20-17, 19-12, 12-8, 28-9)Valur: Hallveig Jónsdóttir 18, Rut Herner Konráðsdóttir 14/10 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 10/6 fráköst, María Björnsdóttir 9/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/5 stoðsendingar, Jaleesa Butler 6/8 fráköst/11 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 5, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/7 fráköst/5 stolnir, Margrét Ósk Einarsdóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 3/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 0/5 stoðsendingar.Njarðvík: Jasmine Beverly 20/9 fráköst/3 varin skot, Sara Dögg Margeirsdóttir 9, Aníta Carter Kristmundsdóttir 6, Salbjörg Sævarsdóttir 5/3 varin skot, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 2, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 0/4 fráköst0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/6 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti