Reyndi við tveggja kílóa borgara Hjörtur Hjartarson skrifar 13. desember 2013 18:06 Veitingastaðurinn, Texasborgarar hefur undanfarið skorað á fólk að reyna við máltíðina ógurlegu. Hún samanstendur af tveimur kílóum af kjöti, 200 grömmum af frönskum kartöflum og hálfum lítra af vatni. Þá er brauðið, sósan og annað álegg ótalið. Björn Sigurðarson, júdókappi er mikill maður að vexti og var sjálfsöryggið í samræmi við það í upphafi. "Ég stefni á að klára þetta á 45 mínútum," sagði Björn, brattur.Heldur dró þó úr okkar manni strax eftir tíu mínútur og kvartaði hann undan því að líkaminn væri lítið sáttur við allt þetta kjöt. Hann náði aftur vopnum sínum eftir um hálftíma og með nýrri aðferð virtist allt ætla að enda vel.Björn tók þá upp á því að vefja risabrauðinu utan um kjötið og búa þar til með einskonar vefju. Greinilegt var þó að um mikil átök voru að ræða og svo fór þegar sjö mínútur voru eftir af klukkutímanum, kastaði Björn inn hvíta handklæðinu. "Ég er búinn, alveg pakksaddur, takk fyrir mig," sagði Björn þegar ljóst var að ekki yrði lengra komist.Björn sagðist svekktur að hafa ekki nálgast verkefnið af meiri auðmýkt. Í stað þess að drekka vatn með matnum, drakk hann malt og appelsín. Að eigin sögn varð það honum að falli. Björn náði þó lengra en nokkur annar, aðeins herslumuninn vantaði upp á. Skroll-m-box-tv forsíða kvöldfréttir stöð 2 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Sjá meira
Veitingastaðurinn, Texasborgarar hefur undanfarið skorað á fólk að reyna við máltíðina ógurlegu. Hún samanstendur af tveimur kílóum af kjöti, 200 grömmum af frönskum kartöflum og hálfum lítra af vatni. Þá er brauðið, sósan og annað álegg ótalið. Björn Sigurðarson, júdókappi er mikill maður að vexti og var sjálfsöryggið í samræmi við það í upphafi. "Ég stefni á að klára þetta á 45 mínútum," sagði Björn, brattur.Heldur dró þó úr okkar manni strax eftir tíu mínútur og kvartaði hann undan því að líkaminn væri lítið sáttur við allt þetta kjöt. Hann náði aftur vopnum sínum eftir um hálftíma og með nýrri aðferð virtist allt ætla að enda vel.Björn tók þá upp á því að vefja risabrauðinu utan um kjötið og búa þar til með einskonar vefju. Greinilegt var þó að um mikil átök voru að ræða og svo fór þegar sjö mínútur voru eftir af klukkutímanum, kastaði Björn inn hvíta handklæðinu. "Ég er búinn, alveg pakksaddur, takk fyrir mig," sagði Björn þegar ljóst var að ekki yrði lengra komist.Björn sagðist svekktur að hafa ekki nálgast verkefnið af meiri auðmýkt. Í stað þess að drekka vatn með matnum, drakk hann malt og appelsín. Að eigin sögn varð það honum að falli. Björn náði þó lengra en nokkur annar, aðeins herslumuninn vantaði upp á.
Skroll-m-box-tv forsíða kvöldfréttir stöð 2 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Sjá meira