Farið fram á 12 til 18 mánaða óskilorðsbundið fangelsi Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 11. desember 2013 19:22 mynd/Egill Í dag var þingfesting í Héraðsdómi Vesturlands í máli gegn konu sem ók ölvuð á bifreið þar sem 17 ára stúlka var ökumaður, með þeim afleiðingum að stúlkan lést. Atvikið átti sér stað aðfararnótt 6. apríl síðastliðinn skammt norðan Hvalfjarðarganga. Konan sem ákærð var ölvuð og var á leið austur þegar hún missti stjórn á bifreið sinni með þeim afleiðingum að hann hafnaði framan á fólksbifreið sem var að koma úr gagnstæðri átt. Ákæran á hendur konunni er í þremur liðum, ákært er fyrir manndráp af gáleysi, ölvunarakstur og önnur umferðarlagabrot. Farið er fram á 12 til 18 mánaða óskilorðsbundinn dóm. Stúlkan sem lést hét Lovísa Hrund Svavarsdóttir. Faðir hennar, Svavar Skarphéðinn Guðmundsson, sagði í viðtali við DV að fjölskyldan væri slegin og mikil vonbrigði væru hversu líf dóttur hans hans væri lítils metið. Honum finnst ákæran til háborinnar skammar. Í viðtali í Kastljósi í haust sagði Svavar: „Þetta er ekkert manndráp af gáleysi.“ Hann hafði kynnst sér refsirammann fyrir brot sem þessi og hann segir að refsiramminn sé að hámarki sex ár. Eftir því sem hann hafi komist af sé þó aðeins verið að dæma fólk í 8 til 9 mánaða fangelsi fyrir slík brot. „Af hverju nýta þeir ekki þennan refsiramma? Þetta er ekkert manndráp af gáleysi, þetta var bara aftaka– hún átti aldrei séns,“ segir Svavar í viðtalinu um örlög dóttur sinnar. Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Sjá meira
Í dag var þingfesting í Héraðsdómi Vesturlands í máli gegn konu sem ók ölvuð á bifreið þar sem 17 ára stúlka var ökumaður, með þeim afleiðingum að stúlkan lést. Atvikið átti sér stað aðfararnótt 6. apríl síðastliðinn skammt norðan Hvalfjarðarganga. Konan sem ákærð var ölvuð og var á leið austur þegar hún missti stjórn á bifreið sinni með þeim afleiðingum að hann hafnaði framan á fólksbifreið sem var að koma úr gagnstæðri átt. Ákæran á hendur konunni er í þremur liðum, ákært er fyrir manndráp af gáleysi, ölvunarakstur og önnur umferðarlagabrot. Farið er fram á 12 til 18 mánaða óskilorðsbundinn dóm. Stúlkan sem lést hét Lovísa Hrund Svavarsdóttir. Faðir hennar, Svavar Skarphéðinn Guðmundsson, sagði í viðtali við DV að fjölskyldan væri slegin og mikil vonbrigði væru hversu líf dóttur hans hans væri lítils metið. Honum finnst ákæran til háborinnar skammar. Í viðtali í Kastljósi í haust sagði Svavar: „Þetta er ekkert manndráp af gáleysi.“ Hann hafði kynnst sér refsirammann fyrir brot sem þessi og hann segir að refsiramminn sé að hámarki sex ár. Eftir því sem hann hafi komist af sé þó aðeins verið að dæma fólk í 8 til 9 mánaða fangelsi fyrir slík brot. „Af hverju nýta þeir ekki þennan refsiramma? Þetta er ekkert manndráp af gáleysi, þetta var bara aftaka– hún átti aldrei séns,“ segir Svavar í viðtalinu um örlög dóttur sinnar.
Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Sjá meira