Hardy flutt á sjúkrahús eftir svæsna krampa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. desember 2013 14:54 Lele Hardy í leik með Haukum í haust. Mynd/Daníel Lele Hardy, leikmaður Hauka í Domino's-deild kvenna, var flutt á sjúkrahús eftir leik liðsins gegn Snæfelli í Stykkishólmi í fyrrakvöld. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, staðfesti þetta við Vísi í dag. Hardy fékk slæma vöðvakrampa eftir leikinn sem stóðu lengi yfir. Svo lengi að viðstaddir höfðu áhyggjur. „Ég er búinn að vera í sportinu í nokkuð mörg ár en ég hef aldrei fyrr séð leikmann fá svona svæsna vöðvakrampa. Við vildum því vera öruggir og kölluðum til lækni sem færði hana á sjúkrahús til frekari skoðunar,“ segir Bjarni. Hardy hefur verið útskrifuð af sjúkrahúsinu og er komin aftur í Hafnarfjörð. Hún hittir sérfræðing síðar í dag þar sem hún fær frekari upplýsingar um ástæður krampanna. „Hún var ekki búin að drekka nóg af vökva um daginn og okkur finnst líklegast að það sé bæði álagi og næringarskorti um að kenna. Henni líður betur með hverjum deginum og það er góðs viti.“ „Sem betur fer gerðist þetta áður en við lögðum að stað. Við vorum að borða í bænum og það er betra að þetta gerðist þá en upp á miðri heiði,“ segir Bjarni.Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka.Mynd/DaníelHaukar mæta Hamri í síðasta leik sínum fyrir jólafrí á föstudagskvöldið en Bjarni á ekki von á því að Hardy verði með Haukum í leiknum. „Ég hafði nú ekkert leitt hugann að því en ég reikna ekki með því á þessari stundu,“ bætti Bjarni við. Hardy er langstigahæsti leikmaður deildarinnar með 403 stig í þrettán leikjum, eða 31 stig að meðaltali. Hún hefur einnig tekið flest langflest fráköst (261 alls, 20,1 að meðaltali) og er í 2.-3. sæti fyrir stoðsendingar (79 alls, 6,1 að meðaltali)Hardy skoraði 40 stig þegar að Haukar töpuðu fyrir Snæfelli, 88-75. Dominos-deild kvenna Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
Lele Hardy, leikmaður Hauka í Domino's-deild kvenna, var flutt á sjúkrahús eftir leik liðsins gegn Snæfelli í Stykkishólmi í fyrrakvöld. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, staðfesti þetta við Vísi í dag. Hardy fékk slæma vöðvakrampa eftir leikinn sem stóðu lengi yfir. Svo lengi að viðstaddir höfðu áhyggjur. „Ég er búinn að vera í sportinu í nokkuð mörg ár en ég hef aldrei fyrr séð leikmann fá svona svæsna vöðvakrampa. Við vildum því vera öruggir og kölluðum til lækni sem færði hana á sjúkrahús til frekari skoðunar,“ segir Bjarni. Hardy hefur verið útskrifuð af sjúkrahúsinu og er komin aftur í Hafnarfjörð. Hún hittir sérfræðing síðar í dag þar sem hún fær frekari upplýsingar um ástæður krampanna. „Hún var ekki búin að drekka nóg af vökva um daginn og okkur finnst líklegast að það sé bæði álagi og næringarskorti um að kenna. Henni líður betur með hverjum deginum og það er góðs viti.“ „Sem betur fer gerðist þetta áður en við lögðum að stað. Við vorum að borða í bænum og það er betra að þetta gerðist þá en upp á miðri heiði,“ segir Bjarni.Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka.Mynd/DaníelHaukar mæta Hamri í síðasta leik sínum fyrir jólafrí á föstudagskvöldið en Bjarni á ekki von á því að Hardy verði með Haukum í leiknum. „Ég hafði nú ekkert leitt hugann að því en ég reikna ekki með því á þessari stundu,“ bætti Bjarni við. Hardy er langstigahæsti leikmaður deildarinnar með 403 stig í þrettán leikjum, eða 31 stig að meðaltali. Hún hefur einnig tekið flest langflest fráköst (261 alls, 20,1 að meðaltali) og er í 2.-3. sæti fyrir stoðsendingar (79 alls, 6,1 að meðaltali)Hardy skoraði 40 stig þegar að Haukar töpuðu fyrir Snæfelli, 88-75.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira