Stormur um jólin: "Leiðindaspá fyrir hátíðarnar" Hrund Þórsdóttir skrifar 21. desember 2013 13:11 Veðurfræðingur biður fólk sem hyggur á ferðalög um jólin að fylgjast vel með veðurspám. Veðurstofan hefur sent frá sér viðvörun vegna norðanhvassviðris eða -storms um jólahátíðina og er spáð vindhraða upp á 15 til 23 metra á sekúndu víða um land á aðfangadag, jóladag og fram á annan í jólum. Veðrinu fylgir talsverð snjókoma og skafrenningur norðan og austalands og því hætt við að færð spillist á þeim slóðum. Þorsteinn V. Jónsson veðurfræðingur segir þetta þýða að nú stefni í leiðindafærð um hátíðarnar og að samgöngutruflanir geti orðið á norðan og austanverðu landinu. „Svo það er mælt til þess að fólk fylgist vel með veðurspám, en það eru nokkrir dagar í þetta ennþá og spáin getur breyst,“ segir Þorsteinn. Ef þessi spá gengur eftir, þarf fólk að undirbúa sig sérstaklega? „Það þarf kannski að skipuleggja sín ferðalög milli landshluta með tilliti til veðurs og veðurspár svo að komist verði hjá vandræðum og ófærð.“ Þannig að fólk ætti helst ekki að ferðast eftir Þorláksmessu? „Nei, en veðurspáin er þokkaleg fyrir Þorláksmessu nema kannski á Vestfjörðum, þar verður farið að hvessa mikið og snjóa á Þorláksmessu. Eins og þetta lítur út núna er sem sagt leiðindaspá fyrir hátíðarnar og þetta virðist ekki ætla að ganga niður fyrr en undir lok vikunnar, eða 27. Desember.“ Þannig að það má búast við prúðbúnu fólki fjúkandi um landið? „Vonandi ekki. Fólk heldur sig vonandi inni við að mestu á meðan veðrið gengur yfir,“ segir Þorsteinn að lokum. Hann biður fólk sem hyggur á ferðalög um jólahátíðina að fylgjast með veðurspám og færð á vefsíðum Vegagerðarinnar og Veðurstofunnar. Veður Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Veðurstofan hefur sent frá sér viðvörun vegna norðanhvassviðris eða -storms um jólahátíðina og er spáð vindhraða upp á 15 til 23 metra á sekúndu víða um land á aðfangadag, jóladag og fram á annan í jólum. Veðrinu fylgir talsverð snjókoma og skafrenningur norðan og austalands og því hætt við að færð spillist á þeim slóðum. Þorsteinn V. Jónsson veðurfræðingur segir þetta þýða að nú stefni í leiðindafærð um hátíðarnar og að samgöngutruflanir geti orðið á norðan og austanverðu landinu. „Svo það er mælt til þess að fólk fylgist vel með veðurspám, en það eru nokkrir dagar í þetta ennþá og spáin getur breyst,“ segir Þorsteinn. Ef þessi spá gengur eftir, þarf fólk að undirbúa sig sérstaklega? „Það þarf kannski að skipuleggja sín ferðalög milli landshluta með tilliti til veðurs og veðurspár svo að komist verði hjá vandræðum og ófærð.“ Þannig að fólk ætti helst ekki að ferðast eftir Þorláksmessu? „Nei, en veðurspáin er þokkaleg fyrir Þorláksmessu nema kannski á Vestfjörðum, þar verður farið að hvessa mikið og snjóa á Þorláksmessu. Eins og þetta lítur út núna er sem sagt leiðindaspá fyrir hátíðarnar og þetta virðist ekki ætla að ganga niður fyrr en undir lok vikunnar, eða 27. Desember.“ Þannig að það má búast við prúðbúnu fólki fjúkandi um landið? „Vonandi ekki. Fólk heldur sig vonandi inni við að mestu á meðan veðrið gengur yfir,“ segir Þorsteinn að lokum. Hann biður fólk sem hyggur á ferðalög um jólahátíðina að fylgjast með veðurspám og færð á vefsíðum Vegagerðarinnar og Veðurstofunnar.
Veður Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira