Styrkir systur sína í forræðisdeilu 11. mars 2013 14:00 Stefán Svan Aðalheiðarson heldur uppboðsmarkað í tengslum við Hönnunarmars. Mynd/Anton „Ég er vanur að halda alls konar markaði og í samvinnu við vini og annað gott fólk varð þessi hugmynd að veruleika,“ segir Stefán Svan Aðalheiðarson um fatauppboð og -markað sem hann skipuleggur í tengslum við Hönnunarmars og Reykjavík Fashion Festival. Viðburðurinn fer fram í Kexi hosteli þann 16. mars næstkomandi og mun allur ágóði renna óskiptur til Hjördísar Svan, en hún hefur staðið í harðri forræðisdeilu við danskan barnsföður sinn í þrjú ár. Aðeins verða hönnunarflíkur boðnar upp á viðburðinum en einnig verður hægt að kaupa hönnun frá Ellu, Aftur, Munda, Hildi Yeoman og fleirum á fatamarkaðnum. Jón Gnarr borgarstjóri stýrir uppboðinu auk þess sem Edda Guðmundsdóttir stílisti og Roxanne Lowit, ljósmyndari og heiðursgestur RFF, verða með óvænta uppákomu á staðnum. „Það hafa allir tekið mjög vel í hugmyndina og fólk hefur verið ofboðslega jákvætt, enginn hefur neitað mér enn þá. Það verða margar mjög skemmtilegar flíkur í boði þennan dag og hver einasta króna mun renna til systur minnar. Gangi þetta vel væri gaman að gera þetta að árlegum viðburði og þannig styrkja fleiri góð málefni,“ segir hann að lokum. Hafi fólk áhuga á að gefa flík í söfnunina getur það haft samband við Stefán í gegnum netfangið stefansvan@gmail.com. HönnunarMars RFF Mest lesið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
„Ég er vanur að halda alls konar markaði og í samvinnu við vini og annað gott fólk varð þessi hugmynd að veruleika,“ segir Stefán Svan Aðalheiðarson um fatauppboð og -markað sem hann skipuleggur í tengslum við Hönnunarmars og Reykjavík Fashion Festival. Viðburðurinn fer fram í Kexi hosteli þann 16. mars næstkomandi og mun allur ágóði renna óskiptur til Hjördísar Svan, en hún hefur staðið í harðri forræðisdeilu við danskan barnsföður sinn í þrjú ár. Aðeins verða hönnunarflíkur boðnar upp á viðburðinum en einnig verður hægt að kaupa hönnun frá Ellu, Aftur, Munda, Hildi Yeoman og fleirum á fatamarkaðnum. Jón Gnarr borgarstjóri stýrir uppboðinu auk þess sem Edda Guðmundsdóttir stílisti og Roxanne Lowit, ljósmyndari og heiðursgestur RFF, verða með óvænta uppákomu á staðnum. „Það hafa allir tekið mjög vel í hugmyndina og fólk hefur verið ofboðslega jákvætt, enginn hefur neitað mér enn þá. Það verða margar mjög skemmtilegar flíkur í boði þennan dag og hver einasta króna mun renna til systur minnar. Gangi þetta vel væri gaman að gera þetta að árlegum viðburði og þannig styrkja fleiri góð málefni,“ segir hann að lokum. Hafi fólk áhuga á að gefa flík í söfnunina getur það haft samband við Stefán í gegnum netfangið stefansvan@gmail.com.
HönnunarMars RFF Mest lesið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira