Kvartanir KR-inga hlægilegar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. apríl 2013 06:30 Shannon McCallum í leik með KR.fréttablaðið/stefán Í kvöld fer fram annar leikur KR og deildarmeistara Keflavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta kvenna. Keflavík er með 1-0 forystu eftir sigur á heimavelli um helgina en leikurinn fer fram í vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. „Við dvöldum ekki lengi við þetta tap,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR. „Þetta var bara fyrsti leikurinn. Við ætlum að vinna okkar leiki á heimavelli og taka svo einn í Keflavík.“ Eftir leik á laugardaginn kvartaði Finnur Freyr undan Keflvíkingum og sakaði þá um að hafa spilað of hart á Shannon McCallum, helstu stjörnu KR-liðsins. „Hún var hökkuð í spað og henni var ýtt og haldið frá boltanum allan leikinn. Það var samt ekki ein einasta villa dæmd á það,“ sagði Finnur við Vísi eftir leik. Hann sagði svo í gær að þetta hefði ekki verið neitt nýtt. „Þetta hafa liðin gert síðustu mánuði eða tvo. Þau hafa komist upp með að spila fullfast á hana miðað við aðra leikmenn í deildinni,“ sagði Finnur. Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur, gaf lítið fyrir þessar ásakanir. „Það er bara hlægilegt,“ sagði Sigurður sem var vitanlega ánægður með sigurinn, þó svo að það sé ávallt hægt að gera betur. „Við getum spilað betur, sérstaklega miðað við sóknarleik okkar í fyrri hálfleik. Fráköst og tapaðir boltar hafa líka verið að stríða okkur og við getum bætt okkur þar líka.“ Finnur segir vandamál KR-inga vera fyrst og fremst í hugarfarinu. „Við þurfum að halda haus betur en við gerðum síðast. Þá vorum við í séns í 28 mínútur en misstum þá hausinn og komumst ekki til baka. Keflavík er með gríðarlega vel mannað lið en ég hef fulla trú á sigri,“ sagði Finnur. Dominos-deild kvenna Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Sjá meira
Í kvöld fer fram annar leikur KR og deildarmeistara Keflavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta kvenna. Keflavík er með 1-0 forystu eftir sigur á heimavelli um helgina en leikurinn fer fram í vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. „Við dvöldum ekki lengi við þetta tap,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR. „Þetta var bara fyrsti leikurinn. Við ætlum að vinna okkar leiki á heimavelli og taka svo einn í Keflavík.“ Eftir leik á laugardaginn kvartaði Finnur Freyr undan Keflvíkingum og sakaði þá um að hafa spilað of hart á Shannon McCallum, helstu stjörnu KR-liðsins. „Hún var hökkuð í spað og henni var ýtt og haldið frá boltanum allan leikinn. Það var samt ekki ein einasta villa dæmd á það,“ sagði Finnur við Vísi eftir leik. Hann sagði svo í gær að þetta hefði ekki verið neitt nýtt. „Þetta hafa liðin gert síðustu mánuði eða tvo. Þau hafa komist upp með að spila fullfast á hana miðað við aðra leikmenn í deildinni,“ sagði Finnur. Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur, gaf lítið fyrir þessar ásakanir. „Það er bara hlægilegt,“ sagði Sigurður sem var vitanlega ánægður með sigurinn, þó svo að það sé ávallt hægt að gera betur. „Við getum spilað betur, sérstaklega miðað við sóknarleik okkar í fyrri hálfleik. Fráköst og tapaðir boltar hafa líka verið að stríða okkur og við getum bætt okkur þar líka.“ Finnur segir vandamál KR-inga vera fyrst og fremst í hugarfarinu. „Við þurfum að halda haus betur en við gerðum síðast. Þá vorum við í séns í 28 mínútur en misstum þá hausinn og komumst ekki til baka. Keflavík er með gríðarlega vel mannað lið en ég hef fulla trú á sigri,“ sagði Finnur.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti