Gagnrýndi vaxtastefnu SÍ harkalega Kolbeinn Óttarsson Proppe skrifar 2. maí 2013 09:00 Friðrik Pálsson Friðrik Pálsson, stjórnarformaður Íslandsstofu, gagnrýndi vaxtastefnu Seðlabanka Íslands (SÍ) í ræðu sinni á ársfundi stofunnar og sagði stjórnvöld í raun ráðalaus gagnvart henni. Friðrik sagði að SÍ hefði haldið stýrivöxtum svo háum eftir hrun að fjölmargir hagsmunaaðilar, svo sem stjórnvöld og forsvarsmenn atvinnulífs og launþegahreyfinga, hefðu lýst áhyggjum sínum af því. Þá hefðu háir vextir leikið heimilin illa. Margt hefði verið rætt um nauðsyn á sjálfstæði Seðlabanka, en fyrr mætti nú rota en dauðrota. „Erum við komin með fjórskiptingu ríkisvaldsins eða hvaða aðra skýringu má finna á því að ráðherrar ríkjandi stjórnar virðist bíða í ofvæni eftir vaxtaákvörðun Seðlabankans í hvert skipti? Mun hún falla að stefnu ríkisstjórnarinnar í peningamálum og öðrum málum? Oftar en ekki lýsa þeir því yfir að þeir hafi orðið fyrir miklum vonbrigðum. Og svo hvað? Jú, svo bíðum við aftur í mánuð.“ Friðrik benti á að 43 prósent af þeim sem sæti tækju á Alþingi eftir kosningar gerðu það í fyrsta skipti. Ábyrgð þeirra sem fyrir væru væri mikil og þeir yrðu að taka vel á móti þeim og tryggja að vinnubrögðin tryggðu Alþingi aukna virðingu. „Bankabólan er að baki eða er það ekki? Ég óttast að enn ein bólan sé í uppsiglingu og við getum átt á hættu slæmar afleiðingar ef við tökum ekki á málum nú þegar.“ Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Okkar eigin Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Stýrivextir óbreyttir Viðskipti innlent Bankahólfið: Hógværir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Sjá meira
Friðrik Pálsson, stjórnarformaður Íslandsstofu, gagnrýndi vaxtastefnu Seðlabanka Íslands (SÍ) í ræðu sinni á ársfundi stofunnar og sagði stjórnvöld í raun ráðalaus gagnvart henni. Friðrik sagði að SÍ hefði haldið stýrivöxtum svo háum eftir hrun að fjölmargir hagsmunaaðilar, svo sem stjórnvöld og forsvarsmenn atvinnulífs og launþegahreyfinga, hefðu lýst áhyggjum sínum af því. Þá hefðu háir vextir leikið heimilin illa. Margt hefði verið rætt um nauðsyn á sjálfstæði Seðlabanka, en fyrr mætti nú rota en dauðrota. „Erum við komin með fjórskiptingu ríkisvaldsins eða hvaða aðra skýringu má finna á því að ráðherrar ríkjandi stjórnar virðist bíða í ofvæni eftir vaxtaákvörðun Seðlabankans í hvert skipti? Mun hún falla að stefnu ríkisstjórnarinnar í peningamálum og öðrum málum? Oftar en ekki lýsa þeir því yfir að þeir hafi orðið fyrir miklum vonbrigðum. Og svo hvað? Jú, svo bíðum við aftur í mánuð.“ Friðrik benti á að 43 prósent af þeim sem sæti tækju á Alþingi eftir kosningar gerðu það í fyrsta skipti. Ábyrgð þeirra sem fyrir væru væri mikil og þeir yrðu að taka vel á móti þeim og tryggja að vinnubrögðin tryggðu Alþingi aukna virðingu. „Bankabólan er að baki eða er það ekki? Ég óttast að enn ein bólan sé í uppsiglingu og við getum átt á hættu slæmar afleiðingar ef við tökum ekki á málum nú þegar.“
Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Okkar eigin Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Stýrivextir óbreyttir Viðskipti innlent Bankahólfið: Hógværir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Sjá meira