Mest laxveiði í Norðurá í ár Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar 29. júlí 2013 06:30 Þeir eru að fá hann í Borgarfirðinum. Þar er mikil veiði í Norðurá og metveiði í Andakílsá. Flestir laxar hafa veiðst í Norðurá í Borgarfirði það sem af er sumri. Þar hafa komið 2.285 laxar á land en í fyrra voru þeir einungis 953. Athygli vekur að Ytri-Rangá er í sjötta sæti listans yfir aflamestu árnar en þar hafa veiðst 847 laxar í sumar. Þar hafa aflatölur verið býsna háar undanfarin ár en í fyrra veiddust þar 4.353, sem eru þó bara smámunir miðað við metárið 2008 þegar þar veiddust rúmlega fjórtán þúsund laxar. Stangveiði Mest lesið Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Það liggja dauðir urriðar á botni Þingvallavatns segir Kárastaðabóndinn Veiði Sala veiðileyfa mjög góð hjá Hreggnasa Veiði Urriðafoss opnar 1. júní fyrir veiði Veiði Mjög gott í Langá Veiði Ágætis veiðitímabil á enda Veiði Hlaupvídd 20 líka hentug á rjúpu Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði 54 laxar úr síðasta holli í Víðidalsá Veiði Sá stærsti sem hefur veiðst í sumar Veiði
Flestir laxar hafa veiðst í Norðurá í Borgarfirði það sem af er sumri. Þar hafa komið 2.285 laxar á land en í fyrra voru þeir einungis 953. Athygli vekur að Ytri-Rangá er í sjötta sæti listans yfir aflamestu árnar en þar hafa veiðst 847 laxar í sumar. Þar hafa aflatölur verið býsna háar undanfarin ár en í fyrra veiddust þar 4.353, sem eru þó bara smámunir miðað við metárið 2008 þegar þar veiddust rúmlega fjórtán þúsund laxar.
Stangveiði Mest lesið Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Það liggja dauðir urriðar á botni Þingvallavatns segir Kárastaðabóndinn Veiði Sala veiðileyfa mjög góð hjá Hreggnasa Veiði Urriðafoss opnar 1. júní fyrir veiði Veiði Mjög gott í Langá Veiði Ágætis veiðitímabil á enda Veiði Hlaupvídd 20 líka hentug á rjúpu Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði 54 laxar úr síðasta holli í Víðidalsá Veiði Sá stærsti sem hefur veiðst í sumar Veiði