Telja laxeldi skaðlegt Ísafjarðardjúpi Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 26. ágúst 2013 09:00 NASF samtökin er tilbúin að greiða hluta sérfræðiathugunar á áhrifum laxeldis í Ísafjarðardjúpi. Ferðamálasamtök Vestfjarða og fleiri aðilar hafa farið fram á ráðgjöf frá Verndarsjóði villtra laxastofna, NASF, vegna beiðni um sjókvíaeldi á Ísafjarðardjúpi. Samtökin telja að laxeldi af þeirri stærðargráðu sem um er rætt geti haft varanleg skaðleg áhrif á lífríki Ísafjarðardjúps og valdið fjárhagslegu tjóni langt umfram það sem eldið gæti gefið af sér. Því eru samtökin reiðubúin að kosta athuganir erlendra sérfræðinga. Stangveiði Mest lesið Litlar breytingar í Elliðavatni - aðeins veitt á flugu í Hólmsá Veiði Góð veiði á Skagaheiði Veiði Rysjótt rjúpnavertíð Veiði Metlax úr Selá í dag: Vopnafjarðarárnar fullar af laxi Veiði Sjaldan fleiri laxaseiði í Langá Veiði Ljósmyndakeppni meðal skotveiðimanna Veiði Skæður í urriða og jafnvel lax Veiði Dunká betri en í fyrra - Veiði lokið Straumunum Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði Morgun og kvöldvakt gáfu samtals 71 lax Veiði
Ferðamálasamtök Vestfjarða og fleiri aðilar hafa farið fram á ráðgjöf frá Verndarsjóði villtra laxastofna, NASF, vegna beiðni um sjókvíaeldi á Ísafjarðardjúpi. Samtökin telja að laxeldi af þeirri stærðargráðu sem um er rætt geti haft varanleg skaðleg áhrif á lífríki Ísafjarðardjúps og valdið fjárhagslegu tjóni langt umfram það sem eldið gæti gefið af sér. Því eru samtökin reiðubúin að kosta athuganir erlendra sérfræðinga.
Stangveiði Mest lesið Litlar breytingar í Elliðavatni - aðeins veitt á flugu í Hólmsá Veiði Góð veiði á Skagaheiði Veiði Rysjótt rjúpnavertíð Veiði Metlax úr Selá í dag: Vopnafjarðarárnar fullar af laxi Veiði Sjaldan fleiri laxaseiði í Langá Veiði Ljósmyndakeppni meðal skotveiðimanna Veiði Skæður í urriða og jafnvel lax Veiði Dunká betri en í fyrra - Veiði lokið Straumunum Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði Morgun og kvöldvakt gáfu samtals 71 lax Veiði