Enginn virðisaukaskattur af stangveiðileyfum Brjánn Jónasson skrifar 7. nóvember 2013 06:45 Stangveiði hér á landi veltir um 20 milljörðum króna á ári. Fréttablaðið/Vilhelm Enginn virðisaukaskattur er innheimtur af sölu stangveiðileyfa þar sem sala á veiðileyfum flokkast undir fasteignaleigu. Þetta kemur fram í svari Frosta Sigurjónssonar, formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, við fyrirspurn á vefnum spyr.is. Stangveiði á Íslandi veltir um 20 milljörðum króna á ári, að því er fram kemur í ársskýrslu Veiðimálastofnunar fyrir síðasta ár. Fasteignaleiga er undanþegin virðisaukaskatti og þar með útleiga á fasteignatengdum réttindum, þar með talið veiðirétti. Stangveiði Mest lesið Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Það liggja dauðir urriðar á botni Þingvallavatns segir Kárastaðabóndinn Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði
Enginn virðisaukaskattur er innheimtur af sölu stangveiðileyfa þar sem sala á veiðileyfum flokkast undir fasteignaleigu. Þetta kemur fram í svari Frosta Sigurjónssonar, formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, við fyrirspurn á vefnum spyr.is. Stangveiði á Íslandi veltir um 20 milljörðum króna á ári, að því er fram kemur í ársskýrslu Veiðimálastofnunar fyrir síðasta ár. Fasteignaleiga er undanþegin virðisaukaskatti og þar með útleiga á fasteignatengdum réttindum, þar með talið veiðirétti.
Stangveiði Mest lesið Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Það liggja dauðir urriðar á botni Þingvallavatns segir Kárastaðabóndinn Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði