Slysaðist til að búa til gallabuxur og veltir 20 milljörðum á ári Ólöf Skaftadóttir skrifar 7. desember 2013 08:00 Mikael Schiller er einn stofnenda Acne. Mikael Schiller, stjórnarformaður og einn stofnenda sænska tískurisans Acne Studios, er einn fyrirlesara sem hafa boðað komu sína á HönnunarMars. Acne hefur á skömmum tíma orðið að alþjóðlegu hátísku fyrirtæki með verslanir í Stokkhólmi, Tókýó, París, London, New York og Los Angeles. „Það er fagnaðarefni að fá Mikael til landsins en saga fyrirtækisins er áhugaverð,“ segir Greipur Gíslason, verkefnastjóri HönnunarMars. „Acne verður til úr eins konar hönnunarkollektívi og auglýsingastofu sem hálfpartinn slysaðist til að búa til gallabuxur sem síðan slógu í gegn.“ Þema fyrirlestradagsins á HönnunarMars þar sem Mikael talar er að takast á við raunveruleikann. „Innlegg Mikaels á eftir að smellpassa inn í þessa umræðu þar sem hann kemur til með að segja frá vegferð fyrirtækisins frá því að vera á barmi gjaldþrots árið 2001 í að að velta yfir tuttugu milljörðum króna.“ Dagskrá fyrirlestradagsins á HönnunarMars er ekki af verri endanum en auk Mikaels koma fram Robert Wong hjá Google Creative Lab og Kathryn Firth, arkitekt og hönnunarstjóri hjá London Legacy Development Corporation, svo einhverjir séu nefndir. HönnunarMars Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Mikael Schiller, stjórnarformaður og einn stofnenda sænska tískurisans Acne Studios, er einn fyrirlesara sem hafa boðað komu sína á HönnunarMars. Acne hefur á skömmum tíma orðið að alþjóðlegu hátísku fyrirtæki með verslanir í Stokkhólmi, Tókýó, París, London, New York og Los Angeles. „Það er fagnaðarefni að fá Mikael til landsins en saga fyrirtækisins er áhugaverð,“ segir Greipur Gíslason, verkefnastjóri HönnunarMars. „Acne verður til úr eins konar hönnunarkollektívi og auglýsingastofu sem hálfpartinn slysaðist til að búa til gallabuxur sem síðan slógu í gegn.“ Þema fyrirlestradagsins á HönnunarMars þar sem Mikael talar er að takast á við raunveruleikann. „Innlegg Mikaels á eftir að smellpassa inn í þessa umræðu þar sem hann kemur til með að segja frá vegferð fyrirtækisins frá því að vera á barmi gjaldþrots árið 2001 í að að velta yfir tuttugu milljörðum króna.“ Dagskrá fyrirlestradagsins á HönnunarMars er ekki af verri endanum en auk Mikaels koma fram Robert Wong hjá Google Creative Lab og Kathryn Firth, arkitekt og hönnunarstjóri hjá London Legacy Development Corporation, svo einhverjir séu nefndir.
HönnunarMars Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira