Arnór gæti náð EM Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. desember 2013 06:00 Barátta við tímann. Arnór þarf að fara vel með sig næstu daga.fréttablaðið/valli fréttablaðið/valli „Þetta verður mjög tæpt en ég er samt bjartsýnn á að þetta hafist,“ sagði landsliðsmaðurinn Arnór Atlason aðspurður um hvort hann komist með landsliðinu á EM í janúar. Arnór meiddist á æfingu með félagsliði sínu, St. Raphael, á dögunum. Óttast var að hann hefði rifið vöðva aftan í kálfanum. Svo reyndist ekki vera en hann er tognaður. Félag hans vill eðlilega að hann hvíli yfir EM en mótið hefur verið gulrótin hans Arnórs lengi og hann mun því gefa þessu séns allt til enda. Arnór segir að hann sé ekki einn um að vera bjartsýnn, sjúkraþjálfar landsliðsins séu það einnig. „Það var mikill léttir að komast að því að ekkert væri rifið. Engu að síður mun ég ekki geta æft með liðinu strax og klárlega ekki fara með liðinu í æfingaleikina í Þýskalandi. Ég mun koma inn síðustu vikuna fyrir EM og þá sjáum við hversu góður ég verð.“ Arnór verður í stífri sjúkraþjálfun hjá sjúkraþjálfurum landsliðsins og góðvinur hans sem er sjúkraþjálfari mun sinna honum er hann fer til Akureyrar yfir jólin. „Nú er bara að hugsa vel um sig og passa að ekkert klikki. Ég mun mæta á æfingar með strákunum og gera það litla sem ég get. Ef ég fer samt of snemma af stað þá er mótið farið hjá mér. Þannig að það þarf að fara vel með meiðslin og síðan vona það besta. Ég ætla mér á EM og er bjartsýnn á að það takmark muni hafast hjá mér.“ EM 2014 karla Handbolti Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
„Þetta verður mjög tæpt en ég er samt bjartsýnn á að þetta hafist,“ sagði landsliðsmaðurinn Arnór Atlason aðspurður um hvort hann komist með landsliðinu á EM í janúar. Arnór meiddist á æfingu með félagsliði sínu, St. Raphael, á dögunum. Óttast var að hann hefði rifið vöðva aftan í kálfanum. Svo reyndist ekki vera en hann er tognaður. Félag hans vill eðlilega að hann hvíli yfir EM en mótið hefur verið gulrótin hans Arnórs lengi og hann mun því gefa þessu séns allt til enda. Arnór segir að hann sé ekki einn um að vera bjartsýnn, sjúkraþjálfar landsliðsins séu það einnig. „Það var mikill léttir að komast að því að ekkert væri rifið. Engu að síður mun ég ekki geta æft með liðinu strax og klárlega ekki fara með liðinu í æfingaleikina í Þýskalandi. Ég mun koma inn síðustu vikuna fyrir EM og þá sjáum við hversu góður ég verð.“ Arnór verður í stífri sjúkraþjálfun hjá sjúkraþjálfurum landsliðsins og góðvinur hans sem er sjúkraþjálfari mun sinna honum er hann fer til Akureyrar yfir jólin. „Nú er bara að hugsa vel um sig og passa að ekkert klikki. Ég mun mæta á æfingar með strákunum og gera það litla sem ég get. Ef ég fer samt of snemma af stað þá er mótið farið hjá mér. Þannig að það þarf að fara vel með meiðslin og síðan vona það besta. Ég ætla mér á EM og er bjartsýnn á að það takmark muni hafast hjá mér.“
EM 2014 karla Handbolti Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira