Sigurður og Sara bikarmeistarar í standard dönsum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2014 11:33 Sigurður Már Atlason og Sara Rós Jakobsdóttir úr Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar. Sigurður Már Atlason og Sara Rós Jakobsdóttir úr Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar urðu í gær bikarmeistarar í standard dönsum en keppnin er hluti af Reykjavíkurleikunum og fer fram í Laugardalshöll um helgina. Athygli vakti að parið sigraði alla fimm dansana. Þau Sigurður Már og Sara Rós hafa dansað saman í 14 ár og eru margfaldir Íslands- og Íslandsbikarmeistarar. Þau eru í 12.sæti á heimslistanum í 10 dönsum. Frá 16 ári aldri hafa þau keppt fyrir hönd Íslands á Heims- og Evrópumeistaramótum í flokki fullorðinna í standard, latin og 10 dönsum. Einnig var keppt í barna- og unglingaflokkum á dansmóti Reykjavíkurleikanna í gær. Í bikarkeppni ungmenna í standard dönsum sigruðu þau Pétur Fannar Gunnarsson og Aníta Lóa Hauksdóttir úr HK en gaman er að geta þess að þau urðu tvöfaldir Evrópumeistarar síðastliðið haust. Þá urðu Kristinn Þór Sigurðsson og Harpa Steingrímsdóttir úr Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar Íslandsmeistarar í latin dönsum í flokki Unglinga llF og í öðru sæti urðu Bjarki Geir Grétarsson og Oddný Guðrún Guðmundsdóttir úr Dansíþróttafélagi Kópavogs. Bæði pör unnu sér með þessum árangri rétt til þátttöku í heimsmeistaramótinu í latin í flokki unglinga í Moskvu 31. mars næstkomandi. Keppni í dansi á Reykjavíkurleikunum heldur áfram í Laugardalshöllinni í dag kl. 10:30-17:00 en þá er keppt bæði í barna-, unglinga- og fullorðinsflokkum. Í kvöld kl. 21 hefst síðan alþjóðleg keppni í latin dönsum þar sem öll bestu danspör landsins ásamt sterku pari frá Albaníu. Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor hélt hreinu í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Sjá meira
Sigurður Már Atlason og Sara Rós Jakobsdóttir úr Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar urðu í gær bikarmeistarar í standard dönsum en keppnin er hluti af Reykjavíkurleikunum og fer fram í Laugardalshöll um helgina. Athygli vakti að parið sigraði alla fimm dansana. Þau Sigurður Már og Sara Rós hafa dansað saman í 14 ár og eru margfaldir Íslands- og Íslandsbikarmeistarar. Þau eru í 12.sæti á heimslistanum í 10 dönsum. Frá 16 ári aldri hafa þau keppt fyrir hönd Íslands á Heims- og Evrópumeistaramótum í flokki fullorðinna í standard, latin og 10 dönsum. Einnig var keppt í barna- og unglingaflokkum á dansmóti Reykjavíkurleikanna í gær. Í bikarkeppni ungmenna í standard dönsum sigruðu þau Pétur Fannar Gunnarsson og Aníta Lóa Hauksdóttir úr HK en gaman er að geta þess að þau urðu tvöfaldir Evrópumeistarar síðastliðið haust. Þá urðu Kristinn Þór Sigurðsson og Harpa Steingrímsdóttir úr Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar Íslandsmeistarar í latin dönsum í flokki Unglinga llF og í öðru sæti urðu Bjarki Geir Grétarsson og Oddný Guðrún Guðmundsdóttir úr Dansíþróttafélagi Kópavogs. Bæði pör unnu sér með þessum árangri rétt til þátttöku í heimsmeistaramótinu í latin í flokki unglinga í Moskvu 31. mars næstkomandi. Keppni í dansi á Reykjavíkurleikunum heldur áfram í Laugardalshöllinni í dag kl. 10:30-17:00 en þá er keppt bæði í barna-, unglinga- og fullorðinsflokkum. Í kvöld kl. 21 hefst síðan alþjóðleg keppni í latin dönsum þar sem öll bestu danspör landsins ásamt sterku pari frá Albaníu.
Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor hélt hreinu í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti