Stórir sigrar hjá Haukum og Val - úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2014 20:57 Haukakonan Dagbjört Samúelsdóttir. Mynd/Valli Haukar og Valur unnu bæði stóra sigra í 18. umferð Domnios-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Haukakonur sóttu tvo stig til KR í DHL-höllinni í enn einum stórsigri Hafnarfjarðarliðsins á árinu 2014 og Valskonur unnu 33 stiga sigur á Grindavík á Hlíðarenda.Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum í DHL-höllinni í kvöld og náði þessum myndum hér fyrir ofan og neðan. Haukakonur gefa ekkert eftir í baráttunni um heimavallarrétt í úrslitakeppninni og unnu 34 stiga sigur á KR í DHL-höllinni í kvöld, 86-52. KR-konur töpuðu þarna öðrum heimaleiknum á fjórum dögum en Haukaliðið var hinsvegar að vinna fjórða +20 stiga sigur sinn á árinu 2014. Haukaliðið hefur nú unnið fjóra stórsigra á nýja árinu en áður hafði liðið unnið Suðurnesjaliðin Grindavík (+25), Njarðvík (+22) og Keflavík (+26) með sannfærandi hætti.Lele Hardy var með 28 stig og 16 fráköst fyrir Hauka, Margrét Rósa Hálfdanardóttir skoraði 18 stig og Auður Ólafsdóttir var með 10 stig, 6 fráköst og 5 stoðsendingar. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var með 13 stig fyrir KR. Valskonur enduðu tveggja leikja taphrinu með sannfærandi 87-54 sigri á Grindavík í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda. Valskonur skoruðu ellefu fyrstu stig leiksins, voru 20-5 yfir eftir fyrsta leikhlutann og með 24 stiga forskot í hálfleik, 45-21.Anna Martin skoraði 23 stig fyrir Val og Hallveig Jónsdóttir var með 18 stig. Þá skoraði Rut Konráðsdóttir 12 stig og María Björnsdóttir var með 9 stig. Blanca Lutley skoraði 17 stig fyrir Grindavík og María Ben Erlingsdóttir var með 13 stig. Keflavíkurkonur sóttu tvö stig í Hveragerði í kvöld þegar liðið vann fjögurra stiga sigur á heimastúlkum í Hamar, 75-71. Keflavíkurliðið lagði grunninn að sigrinum með því að vinna þriðja leikhlutann 20-8. Snæfellsliðið er á svaka siglingu en liðið fór í Ljónagryfjuna í kvöld og vann 35 stiga sigur á heimastúlkum í Njarðvík, 94-59. Þetta er sjötti deildarsigur Snæfells í röð og alla hefur liðið unnið með þrettán stigum eða meira.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Hamar-Keflavík 71-75 (21-19, 15-18, 8-20, 27-18)Hamar: Di'Amber Johnson 26/9 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 14/8 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 13/10 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 9/9 fráköst/6 stolnir, Sóley Guðgeirsdóttir 5/10 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 2, Katrín Eik Össurardóttir 2.Keflavík: Porsche Landry 23/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 18/22 fráköst/5 stolnir, Sara Rún Hinriksdóttir 13/6 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 12, Sandra Lind Þrastardóttir 6/6 fráköst, Lovísa Falsdóttir 3/5 fráköst.Valur-Grindavík 87-54 (20-5, 25-16, 23-11, 19-22)Valur: Anna Alys Martin 23/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 18, Rut Herner Konráðsdóttir 12/5 fráköst, María Björnsdóttir 9/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/6 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 6/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 4, Sara Diljá Sigurðardóttir 4, Margrét Ósk Einarsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/6 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 1/4 fráköst.Grindavík: Blanca Lutley 17/6 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 13/5 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 8/4 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 5, Helga Rut Hallgrímsdóttir 5/11 fráköst, Hrund Skuladóttir 3, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Mary Jean Lerry F. Sicat 1.Njarðvík-Snæfell 59-94 (8-25, 15-23, 13-27, 23-19)Njarðvík: Nikitta Gartrell 15/7 fráköst/5 stoðsendingar, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9/7 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 7, Sara Dögg Margeirsdóttir 7, Andrea Björt Ólafsdóttir 6, Ína María Einarsdóttir 3, Salbjörg Sævarsdóttir 3/4 fráköst, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 3, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Erna Hákonardóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 1/4 fráköst, Emelía Ósk Grétarsdóttir 1.Snæfell: Chynna Unique Brown 27/7 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Hildur Björg Kjartansdóttir 15/5 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 14/6 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 12, Hildur Sigurðardóttir 10/9 fráköst/6 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 7/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6/4 fráköst, Silja Katrín Davíðsdóttir 3.KR-Haukar 52-86 (12-22, 12-26, 16-20, 12-18)KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/5 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 10, Ebone Henry 8/8 fráköst/4 varin skot, Anna María Ævarsdóttir 5, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 4/3 varin skot, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4, Sólrún Sæmundsdóttir 4, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/6 fráköst, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 2.Haukar: Lele Hardy 28/16 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 18/4 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 10/6 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 8/5 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 6/7 fráköst/4 varin skot, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 6, Íris Sverrisdóttir 4, Guðrún Ósk Ámundadóttir 4, Dagbjört Samúelsdóttir 2.Mynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/Valli Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjá meira
Haukar og Valur unnu bæði stóra sigra í 18. umferð Domnios-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Haukakonur sóttu tvo stig til KR í DHL-höllinni í enn einum stórsigri Hafnarfjarðarliðsins á árinu 2014 og Valskonur unnu 33 stiga sigur á Grindavík á Hlíðarenda.Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum í DHL-höllinni í kvöld og náði þessum myndum hér fyrir ofan og neðan. Haukakonur gefa ekkert eftir í baráttunni um heimavallarrétt í úrslitakeppninni og unnu 34 stiga sigur á KR í DHL-höllinni í kvöld, 86-52. KR-konur töpuðu þarna öðrum heimaleiknum á fjórum dögum en Haukaliðið var hinsvegar að vinna fjórða +20 stiga sigur sinn á árinu 2014. Haukaliðið hefur nú unnið fjóra stórsigra á nýja árinu en áður hafði liðið unnið Suðurnesjaliðin Grindavík (+25), Njarðvík (+22) og Keflavík (+26) með sannfærandi hætti.Lele Hardy var með 28 stig og 16 fráköst fyrir Hauka, Margrét Rósa Hálfdanardóttir skoraði 18 stig og Auður Ólafsdóttir var með 10 stig, 6 fráköst og 5 stoðsendingar. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var með 13 stig fyrir KR. Valskonur enduðu tveggja leikja taphrinu með sannfærandi 87-54 sigri á Grindavík í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda. Valskonur skoruðu ellefu fyrstu stig leiksins, voru 20-5 yfir eftir fyrsta leikhlutann og með 24 stiga forskot í hálfleik, 45-21.Anna Martin skoraði 23 stig fyrir Val og Hallveig Jónsdóttir var með 18 stig. Þá skoraði Rut Konráðsdóttir 12 stig og María Björnsdóttir var með 9 stig. Blanca Lutley skoraði 17 stig fyrir Grindavík og María Ben Erlingsdóttir var með 13 stig. Keflavíkurkonur sóttu tvö stig í Hveragerði í kvöld þegar liðið vann fjögurra stiga sigur á heimastúlkum í Hamar, 75-71. Keflavíkurliðið lagði grunninn að sigrinum með því að vinna þriðja leikhlutann 20-8. Snæfellsliðið er á svaka siglingu en liðið fór í Ljónagryfjuna í kvöld og vann 35 stiga sigur á heimastúlkum í Njarðvík, 94-59. Þetta er sjötti deildarsigur Snæfells í röð og alla hefur liðið unnið með þrettán stigum eða meira.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Hamar-Keflavík 71-75 (21-19, 15-18, 8-20, 27-18)Hamar: Di'Amber Johnson 26/9 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 14/8 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 13/10 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 9/9 fráköst/6 stolnir, Sóley Guðgeirsdóttir 5/10 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 2, Katrín Eik Össurardóttir 2.Keflavík: Porsche Landry 23/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 18/22 fráköst/5 stolnir, Sara Rún Hinriksdóttir 13/6 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 12, Sandra Lind Þrastardóttir 6/6 fráköst, Lovísa Falsdóttir 3/5 fráköst.Valur-Grindavík 87-54 (20-5, 25-16, 23-11, 19-22)Valur: Anna Alys Martin 23/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 18, Rut Herner Konráðsdóttir 12/5 fráköst, María Björnsdóttir 9/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/6 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 6/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 4, Sara Diljá Sigurðardóttir 4, Margrét Ósk Einarsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/6 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 1/4 fráköst.Grindavík: Blanca Lutley 17/6 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 13/5 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 8/4 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 5, Helga Rut Hallgrímsdóttir 5/11 fráköst, Hrund Skuladóttir 3, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Mary Jean Lerry F. Sicat 1.Njarðvík-Snæfell 59-94 (8-25, 15-23, 13-27, 23-19)Njarðvík: Nikitta Gartrell 15/7 fráköst/5 stoðsendingar, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9/7 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 7, Sara Dögg Margeirsdóttir 7, Andrea Björt Ólafsdóttir 6, Ína María Einarsdóttir 3, Salbjörg Sævarsdóttir 3/4 fráköst, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 3, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Erna Hákonardóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 1/4 fráköst, Emelía Ósk Grétarsdóttir 1.Snæfell: Chynna Unique Brown 27/7 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Hildur Björg Kjartansdóttir 15/5 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 14/6 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 12, Hildur Sigurðardóttir 10/9 fráköst/6 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 7/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6/4 fráköst, Silja Katrín Davíðsdóttir 3.KR-Haukar 52-86 (12-22, 12-26, 16-20, 12-18)KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/5 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 10, Ebone Henry 8/8 fráköst/4 varin skot, Anna María Ævarsdóttir 5, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 4/3 varin skot, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4, Sólrún Sæmundsdóttir 4, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/6 fráköst, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 2.Haukar: Lele Hardy 28/16 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 18/4 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 10/6 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 8/5 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 6/7 fráköst/4 varin skot, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 6, Íris Sverrisdóttir 4, Guðrún Ósk Ámundadóttir 4, Dagbjört Samúelsdóttir 2.Mynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/Valli
Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjá meira