"Það er gott að hafa íslensku þjóðina á bakvið sig“ Samúel Karl Ólason skrifar 15. janúar 2014 13:28 Eiríkur Helgason, snjóbrettakappi. Mynd/Úr einkasafni Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason, eða Eiki eins og hann er oftast kallaður, bar sigur úr býtum í fyrstu umferð X-Games Real Snow myndbandskeppninnar gegn Jaeger Bailey. Hann er því kominn í undanúrslit keppninnar. Átta keppendur sendu mínútu löng myndbönd af sér að gera snjóbrettabrellur innanbæjar. Dómnefnd velur þrjú efstu sætin, en áhorfendur kjósa um vinsælasta myndbandið í útsláttarkeppni. „Ég bjóst ekki við að þetta færi svona. Þetta er mjög gott,“ segir Eiríkur. „Það er gott að hafa íslensku þjóðina á bakvið sig.“ Að auki vill hann þakka öllum þeim sem kusu hann. Í undanúrslitum mætir Eiríkur Bandaríkjamanninum Dan Brisse. „Þessi umferð verður mun erfiðari, því þessi strákur er sá sem hefur unnið keppnina oftast. Hann er með tvö gull og eitt silfur á þremur árum,“ segir Eiríkur. Undanúrslitin standa yfir til 20. janúar og hér er hægt að sjá myndbandið hans Eiríks og eru allir Íslendingar hvattir til að kjósa myndbandið sem þeim finnst flottara. Vert er að benda á að allir geta kosið einu sinni á dag, á hverjum degi út keppnina. Niðurstöður dómnefndar sem velja þrjú efstu sætin í myndbandakeppninni verða kynntar á X-Games, sem standa yfir frá 23. til 26. janúar í Aspen í Colorado fylki í Bandaríkjunum.Skjáskot úr myndbandi Íþróttir Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir City fékk skell í Noregi Inter - Arsenal | Skytturnar með fullt hús stiga fyrir slaginn í Mílanó Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri KR - Valur | Stórleikur í Vesturbæ Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Sjá meira
Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason, eða Eiki eins og hann er oftast kallaður, bar sigur úr býtum í fyrstu umferð X-Games Real Snow myndbandskeppninnar gegn Jaeger Bailey. Hann er því kominn í undanúrslit keppninnar. Átta keppendur sendu mínútu löng myndbönd af sér að gera snjóbrettabrellur innanbæjar. Dómnefnd velur þrjú efstu sætin, en áhorfendur kjósa um vinsælasta myndbandið í útsláttarkeppni. „Ég bjóst ekki við að þetta færi svona. Þetta er mjög gott,“ segir Eiríkur. „Það er gott að hafa íslensku þjóðina á bakvið sig.“ Að auki vill hann þakka öllum þeim sem kusu hann. Í undanúrslitum mætir Eiríkur Bandaríkjamanninum Dan Brisse. „Þessi umferð verður mun erfiðari, því þessi strákur er sá sem hefur unnið keppnina oftast. Hann er með tvö gull og eitt silfur á þremur árum,“ segir Eiríkur. Undanúrslitin standa yfir til 20. janúar og hér er hægt að sjá myndbandið hans Eiríks og eru allir Íslendingar hvattir til að kjósa myndbandið sem þeim finnst flottara. Vert er að benda á að allir geta kosið einu sinni á dag, á hverjum degi út keppnina. Niðurstöður dómnefndar sem velja þrjú efstu sætin í myndbandakeppninni verða kynntar á X-Games, sem standa yfir frá 23. til 26. janúar í Aspen í Colorado fylki í Bandaríkjunum.Skjáskot úr myndbandi
Íþróttir Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir City fékk skell í Noregi Inter - Arsenal | Skytturnar með fullt hús stiga fyrir slaginn í Mílanó Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri KR - Valur | Stórleikur í Vesturbæ Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Sjá meira