Kolbeinn Höður mætir Ólympíumeistara Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. janúar 2014 13:50 Kolbeinn Höður og Jóhann Björn í 60 metra hlaupinu um liðna helgi. vísir/Vilhelm Mark Lewis-Francis, meðlimur í bresku 4 x100 m boðhlaupssveitinni sem vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004, er á leið til landsins. Lewis-Francis mun keppa í 60 metra hlaupi á Reykjavik International Games á sunnudaginn kemur. Besti tími Englendingsins, sem verður 32 ára á árinu, í 60 metra hlaupi er 6,51 sekúnda frá árinu 2001. Besti tími hans frá síðasta ári er 6,75 sekúndur. Lewis-Francis vann til silfurverðlauna í 100 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í Barcelona sumarið 2010. Þá var hann í bronssveit Breta í 4x100 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í Helsinki 2005 og Osaka í Japan árið 2007.Mark Lewis-Francis fagnar sigri í 50 metra hlaupi á móti í Glasgow árið 2011.Nordicphotos/AFPÞá vann kappinn til silfurverðlauna í 60 metra hlaupi innanhúss í Madríd árið 2005. Hann þurfti hins vegar að láta verðlaunin af hendi eftir að kannabis mældist í blóðhrfu hans. Breska ólympíunefndin viðurkenndi síðar að kannabis hefði ekki verið neytt til að bæta árangur og honum veitt keppnisleyfi að nýju.Kolbeinn Höður Gunnarsson, spretthlauparinn efnilegi úr UFA, kom fyrstur í mark á Meistaramóti 15-22 ára í Laugardalnum um liðna helgi. Kolbeinn hljóp á tímanum 7,03 sekúndur og fast á hæla hans kom Jóhann Björn Sigurbjörnsson úr UMSS á 7,05 sekúndum. Þeir félagar verða báðir 19 ára á árinu og munu fá mikla samkeppni frá Lewis-Francis um helgina.Undanrásir í 60 metra hlaupinu fara fram klukkan 13:15. Úrslitahlaupið fer svo fram rúmri klukkustund síðar eða klukkan 14:25. Frjálsar íþróttir Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Fleiri fréttir Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Afturelding - Haukar | Toppslagur í Mosfellsbæ Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Sjá meira
Mark Lewis-Francis, meðlimur í bresku 4 x100 m boðhlaupssveitinni sem vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004, er á leið til landsins. Lewis-Francis mun keppa í 60 metra hlaupi á Reykjavik International Games á sunnudaginn kemur. Besti tími Englendingsins, sem verður 32 ára á árinu, í 60 metra hlaupi er 6,51 sekúnda frá árinu 2001. Besti tími hans frá síðasta ári er 6,75 sekúndur. Lewis-Francis vann til silfurverðlauna í 100 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í Barcelona sumarið 2010. Þá var hann í bronssveit Breta í 4x100 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í Helsinki 2005 og Osaka í Japan árið 2007.Mark Lewis-Francis fagnar sigri í 50 metra hlaupi á móti í Glasgow árið 2011.Nordicphotos/AFPÞá vann kappinn til silfurverðlauna í 60 metra hlaupi innanhúss í Madríd árið 2005. Hann þurfti hins vegar að láta verðlaunin af hendi eftir að kannabis mældist í blóðhrfu hans. Breska ólympíunefndin viðurkenndi síðar að kannabis hefði ekki verið neytt til að bæta árangur og honum veitt keppnisleyfi að nýju.Kolbeinn Höður Gunnarsson, spretthlauparinn efnilegi úr UFA, kom fyrstur í mark á Meistaramóti 15-22 ára í Laugardalnum um liðna helgi. Kolbeinn hljóp á tímanum 7,03 sekúndur og fast á hæla hans kom Jóhann Björn Sigurbjörnsson úr UMSS á 7,05 sekúndum. Þeir félagar verða báðir 19 ára á árinu og munu fá mikla samkeppni frá Lewis-Francis um helgina.Undanrásir í 60 metra hlaupinu fara fram klukkan 13:15. Úrslitahlaupið fer svo fram rúmri klukkustund síðar eða klukkan 14:25.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Fleiri fréttir Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Afturelding - Haukar | Toppslagur í Mosfellsbæ Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Sjá meira