Hálka í höfuðborginni og víðar Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 10. janúar 2014 21:19 Tvö lítilsháttar umferðaróhöpp hafa orðið á höfuðborgarsvæðinu í kvöld. mynd/arnþór Færð í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins er að þyngjast og töluverð hálka er á götum. Að sögn lögreglunnar hafa tvö lítilsháttar umferðaróhöpp orðið í kvöld, aftanákeyrslur á Vesturlandsvegi og í Mosfellsbæ. Nú er vindur á vestanverðu landinu að snúast í vestanátt og með henni kólnar vestan til en einnig kólnar austan og suðaustanlands með kvöldinu. Slydda á láglendi víðast hvar en snjókoma á fjallvegum. Úrkomulítið á Norðurlandi og Vestfjörðum en kólnar og hálkumyndun líkleg á blautum vegum. Varað er við hálku og krapa á Suðurlandsvegi í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli. Þá er snjóþekja og snjókoma á Hellisheiði, Sandskeiði og í Þrengslum. Snjóþekja er einnig á láglendi í nágrenni við Selfosss og við ströndina. Vegir á Vesturlandi eru víða auðir eða með hálkublettum. Þó er hálka á Holtavörðuheiði og Fróðárheiði en einnig á stöku útvegum. Á Vestfjörðum er hins vegar hálka á velflestum vegum. Á Norðvesturlandi eru vegir mikið til auðir í Húnavatnssýslum en í Skagafirði er víða hálka. Hálka og skafrenningur er á Vatnsskarði en hálkublettir á Þverárfjalli. Norðaustantil er hálka eða hálkublettir á flestum leiðum. Hálka og skafrenningur er þó á Mývatnsöræfum. Á Austurlandi er ófært um Fjarðarheiði, þungfært og skafrenningur er á Hárekstaðaleið en þæfingur er á Vopnafjarðarheiði. Snjóþekja og skafrenningur er á Fagradal og Oddskarði. Hálkublettir eru svo með suðurstöndinni frá Breiðdalsvík að Höfn en greiðfært eftir það suðurúr. Vegna vinnu við endurnýjun á rafkerfum í Múlagöngum má búast við umferðartöfum þar yfir nóttina, frá klukkan 21 til 6 að morgni. Vegfarendur eru beðnir að gæta varúðar og virða hraðatakmarkanir meðan á framkvæmdum stendur. Vart hefur orðið við vetrarblæðingar á milli Staðarskála og Hvammstanga en einnig á Ólafsfjarðarvegi og Svalbarðsströnd. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát. Veður Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Sjá meira
Færð í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins er að þyngjast og töluverð hálka er á götum. Að sögn lögreglunnar hafa tvö lítilsháttar umferðaróhöpp orðið í kvöld, aftanákeyrslur á Vesturlandsvegi og í Mosfellsbæ. Nú er vindur á vestanverðu landinu að snúast í vestanátt og með henni kólnar vestan til en einnig kólnar austan og suðaustanlands með kvöldinu. Slydda á láglendi víðast hvar en snjókoma á fjallvegum. Úrkomulítið á Norðurlandi og Vestfjörðum en kólnar og hálkumyndun líkleg á blautum vegum. Varað er við hálku og krapa á Suðurlandsvegi í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli. Þá er snjóþekja og snjókoma á Hellisheiði, Sandskeiði og í Þrengslum. Snjóþekja er einnig á láglendi í nágrenni við Selfosss og við ströndina. Vegir á Vesturlandi eru víða auðir eða með hálkublettum. Þó er hálka á Holtavörðuheiði og Fróðárheiði en einnig á stöku útvegum. Á Vestfjörðum er hins vegar hálka á velflestum vegum. Á Norðvesturlandi eru vegir mikið til auðir í Húnavatnssýslum en í Skagafirði er víða hálka. Hálka og skafrenningur er á Vatnsskarði en hálkublettir á Þverárfjalli. Norðaustantil er hálka eða hálkublettir á flestum leiðum. Hálka og skafrenningur er þó á Mývatnsöræfum. Á Austurlandi er ófært um Fjarðarheiði, þungfært og skafrenningur er á Hárekstaðaleið en þæfingur er á Vopnafjarðarheiði. Snjóþekja og skafrenningur er á Fagradal og Oddskarði. Hálkublettir eru svo með suðurstöndinni frá Breiðdalsvík að Höfn en greiðfært eftir það suðurúr. Vegna vinnu við endurnýjun á rafkerfum í Múlagöngum má búast við umferðartöfum þar yfir nóttina, frá klukkan 21 til 6 að morgni. Vegfarendur eru beðnir að gæta varúðar og virða hraðatakmarkanir meðan á framkvæmdum stendur. Vart hefur orðið við vetrarblæðingar á milli Staðarskála og Hvammstanga en einnig á Ólafsfjarðarvegi og Svalbarðsströnd. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát.
Veður Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Sjá meira