Ný heimasíða fyrir Norðurá Karl Lúðvíksson skrifar 10. janúar 2014 09:58 Mynd/nordura.is Ný heimasíða hefur verið tekin í gagnið fyrir Norðurá og þá geta veiðimenn sem ætla að skella sér í ánna í sumar loksins bókað sér daga. Áin er mjög vinsæl meðal innlendra og erlendra veiðimanna enda er það ekkert skrítið þegar meðalveiði síðustu ára hefur verið um 2000 laxar en í fyrra veiddust 3315 laxar sem var frábært ár og sú frábæra veiði á liðnu sumri á eftir að hafa mikið aðdráttarafl á veiðimenn. Áin var áður hjá SVFR en nú er það Einar Sigfússon sem sér um sölu veiðileyfa. Allar upplýsingar fyrir þá sem hafa áhuga á að ná sér í daga er að finna á www.nordura.is Stangveiði Mest lesið Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Það liggja dauðir urriðar á botni Þingvallavatns segir Kárastaðabóndinn Veiði Sala veiðileyfa mjög góð hjá Hreggnasa Veiði Urriðafoss opnar 1. júní fyrir veiði Veiði Mjög gott í Langá Veiði Ágætis veiðitímabil á enda Veiði Veiðin í ár mikil vonbrigði Veiði Hlaupvídd 20 líka hentug á rjúpu Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði 54 laxar úr síðasta holli í Víðidalsá Veiði
Ný heimasíða hefur verið tekin í gagnið fyrir Norðurá og þá geta veiðimenn sem ætla að skella sér í ánna í sumar loksins bókað sér daga. Áin er mjög vinsæl meðal innlendra og erlendra veiðimanna enda er það ekkert skrítið þegar meðalveiði síðustu ára hefur verið um 2000 laxar en í fyrra veiddust 3315 laxar sem var frábært ár og sú frábæra veiði á liðnu sumri á eftir að hafa mikið aðdráttarafl á veiðimenn. Áin var áður hjá SVFR en nú er það Einar Sigfússon sem sér um sölu veiðileyfa. Allar upplýsingar fyrir þá sem hafa áhuga á að ná sér í daga er að finna á www.nordura.is
Stangveiði Mest lesið Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Það liggja dauðir urriðar á botni Þingvallavatns segir Kárastaðabóndinn Veiði Sala veiðileyfa mjög góð hjá Hreggnasa Veiði Urriðafoss opnar 1. júní fyrir veiði Veiði Mjög gott í Langá Veiði Ágætis veiðitímabil á enda Veiði Veiðin í ár mikil vonbrigði Veiði Hlaupvídd 20 líka hentug á rjúpu Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði 54 laxar úr síðasta holli í Víðidalsá Veiði