KR-konur fóru illa með Keflavík - úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2014 20:54 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir átti góðan leik með KR í kvöld. Vísir/Valli Snæfell, KR, Hamar og Grindavík fögnuðu öll sigri í kvöld þegar heil umferð fór í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Snæfell náði átta stiga forskoti á toppnum þar sem að liðin sem voru jöfn í 2. til 3. sæti töpuðu bæði leikjum sínum en það er hinsvegar komin meiri spenna í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina.Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var í DHl-höllinni og náði skemmtilegum myndum sem má sjá hér fyrir ofan og hér fyrir neðan.Snæfellskonur hafa unnið átta leiki í röð og eru með átta stiga forskot eftir fimmtán stiga sigur á Haukum, 79-64, í toppslag deildarinnar.KR-konur fóru illa með Íslandsmeistara Keflavíkur í DHL-höllinni en KR-liðið vann leikinn með 24 stigum, 92-68. Ebony Henry (29 stig, 10 fráköst og 6 stoðsendingar), Sigrún Ámundadóttir (17 stig og 12 fráköst) og Bergþóra Tómasdóttir (17 stig) áttu allar mjög góðan leik hjá KR.Hamar vann sex stiga heimasigur á Val, 75-69, í fyrsta leik hinnar bandarísku Chelsie Alexa Schweers sem var með 25 stig í kvöld. Hamar var með tíu stiga forskot fyrir lokaleikhlutann en Valsliðið náði að jafna metin um hann miðjan. Hamarsliðið var hinsvegar sterkara á endasprettinum og tryggði sér mikilvægan sigur. KR og Hamar minnkuðu þar með forskot Vals í tvö stig í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina.Grindavík náði fjögurra stiga forskoti á Njarðvík í baráttu tveggja neðstu liða deildarinnar eftir sex stiga sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni í Njarðvík, 66-60. Njarðvík var með frumkvæðið lengstum í leiknum en Grindavíkurkonur tryggðu sér gríðarlega mikilvægan sigur með því að vinna lokaleikhlutann 20-12. Crystal Smith spilaði sinn fyrsta leik með Grindavík og hjálpaði liðinu að enda sex leikja taphrinu í fyrsta leik.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:KR-Keflavík 92-68 (18-19, 28-14, 27-18, 19-17)KR: Ebone Henry 29/10 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 17/12 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 17/5 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 8/5 fráköst, Helga Einarsdóttir 7/8 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 6, Sólrún Sæmundsdóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 26/7 fráköst/5 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 17/13 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 7/6 fráköst, Porsche Landry 5, Bríet Sif Hinriksdóttir 5, Telma Lind Ásgeirsdóttir 3, Thelma Dís Ágústsdóttir 3, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 2. Njarðvík-Grindavík 60-66 (16-10, 18-21, 14-15, 12-20)Njarðvík: Nikitta Gartrell 41/13 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 7/5 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 6, Salbjörg Sævarsdóttir 2/6 fráköst, Erna Hákonardóttir 2, Ína María Einarsdóttir 2.Grindavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 18/10 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 17/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 15/4 fráköst, Crystal Smith 11/7 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Helga Rut Hallgrímsdóttir 4/4 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 1/5 fráköst. Hamar-Valur 75-69 (29-24, 19-13, 10-11, 17-21)Hamar: Chelsie Alexa Schweers 25/8 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 23/6 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 11/12 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 8/7 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 4, Katrín Eik Össurardóttir 2, Sóley Guðgeirsdóttir 2.Valur: Anna Alys Martin 19/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 14, Guðbjörg Sverrisdóttir 10/4 fráköst/8 stoðsendingar/7 stolnir, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 8/6 fráköst, Rut Herner Konráðsdóttir 6/5 fráköst, María Björnsdóttir 4/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 3, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 3/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 2/6 fráköst. Snæfell-Haukar 79-64 (15-16, 24-14, 19-14, 21-20)Snæfell: Chynna Unique Brown 18/13 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 17/4 fráköst/7 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 13/6 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 8/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/5 fráköst, Silja Katrín Davíðsdóttir 3, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/4 fráköst..Haukar: Lele Hardy 17/18 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 11/4 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 10/4 fráköst, Íris Sverrisdóttir 9, Lovísa Björt Henningsdóttir 5, Dagbjört Samúelsdóttir 4, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 2, Auður Íris Ólafsdóttir 2.Vísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/Valli Dominos-deild kvenna Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Aldo: Ég ætla að kæfa Holloway Sport Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Sjá meira
Snæfell, KR, Hamar og Grindavík fögnuðu öll sigri í kvöld þegar heil umferð fór í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Snæfell náði átta stiga forskoti á toppnum þar sem að liðin sem voru jöfn í 2. til 3. sæti töpuðu bæði leikjum sínum en það er hinsvegar komin meiri spenna í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina.Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var í DHl-höllinni og náði skemmtilegum myndum sem má sjá hér fyrir ofan og hér fyrir neðan.Snæfellskonur hafa unnið átta leiki í röð og eru með átta stiga forskot eftir fimmtán stiga sigur á Haukum, 79-64, í toppslag deildarinnar.KR-konur fóru illa með Íslandsmeistara Keflavíkur í DHL-höllinni en KR-liðið vann leikinn með 24 stigum, 92-68. Ebony Henry (29 stig, 10 fráköst og 6 stoðsendingar), Sigrún Ámundadóttir (17 stig og 12 fráköst) og Bergþóra Tómasdóttir (17 stig) áttu allar mjög góðan leik hjá KR.Hamar vann sex stiga heimasigur á Val, 75-69, í fyrsta leik hinnar bandarísku Chelsie Alexa Schweers sem var með 25 stig í kvöld. Hamar var með tíu stiga forskot fyrir lokaleikhlutann en Valsliðið náði að jafna metin um hann miðjan. Hamarsliðið var hinsvegar sterkara á endasprettinum og tryggði sér mikilvægan sigur. KR og Hamar minnkuðu þar með forskot Vals í tvö stig í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina.Grindavík náði fjögurra stiga forskoti á Njarðvík í baráttu tveggja neðstu liða deildarinnar eftir sex stiga sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni í Njarðvík, 66-60. Njarðvík var með frumkvæðið lengstum í leiknum en Grindavíkurkonur tryggðu sér gríðarlega mikilvægan sigur með því að vinna lokaleikhlutann 20-12. Crystal Smith spilaði sinn fyrsta leik með Grindavík og hjálpaði liðinu að enda sex leikja taphrinu í fyrsta leik.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:KR-Keflavík 92-68 (18-19, 28-14, 27-18, 19-17)KR: Ebone Henry 29/10 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 17/12 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 17/5 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 8/5 fráköst, Helga Einarsdóttir 7/8 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 6, Sólrún Sæmundsdóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 26/7 fráköst/5 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 17/13 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 7/6 fráköst, Porsche Landry 5, Bríet Sif Hinriksdóttir 5, Telma Lind Ásgeirsdóttir 3, Thelma Dís Ágústsdóttir 3, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 2. Njarðvík-Grindavík 60-66 (16-10, 18-21, 14-15, 12-20)Njarðvík: Nikitta Gartrell 41/13 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 7/5 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 6, Salbjörg Sævarsdóttir 2/6 fráköst, Erna Hákonardóttir 2, Ína María Einarsdóttir 2.Grindavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 18/10 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 17/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 15/4 fráköst, Crystal Smith 11/7 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Helga Rut Hallgrímsdóttir 4/4 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 1/5 fráköst. Hamar-Valur 75-69 (29-24, 19-13, 10-11, 17-21)Hamar: Chelsie Alexa Schweers 25/8 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 23/6 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 11/12 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 8/7 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 4, Katrín Eik Össurardóttir 2, Sóley Guðgeirsdóttir 2.Valur: Anna Alys Martin 19/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 14, Guðbjörg Sverrisdóttir 10/4 fráköst/8 stoðsendingar/7 stolnir, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 8/6 fráköst, Rut Herner Konráðsdóttir 6/5 fráköst, María Björnsdóttir 4/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 3, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 3/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 2/6 fráköst. Snæfell-Haukar 79-64 (15-16, 24-14, 19-14, 21-20)Snæfell: Chynna Unique Brown 18/13 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 17/4 fráköst/7 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 13/6 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 8/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/5 fráköst, Silja Katrín Davíðsdóttir 3, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/4 fráköst..Haukar: Lele Hardy 17/18 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 11/4 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 10/4 fráköst, Íris Sverrisdóttir 9, Lovísa Björt Henningsdóttir 5, Dagbjört Samúelsdóttir 4, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 2, Auður Íris Ólafsdóttir 2.Vísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/Valli
Dominos-deild kvenna Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Aldo: Ég ætla að kæfa Holloway Sport Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Sjá meira