Silfurstelpurnar valdar í landsliðið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. janúar 2014 21:33 Margrét og Sara við keppni um helgina. Mynd/Badmintonsamband Íslands Afreks- og landsliðsnefnd Badmintonsambands Íslands tilkynnti A-landslið Íslands í badminton í dag. Liðið mun keppa fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni karla- og kvennalandsliða í Basel í Sviss sem fram fer dagana 11. - 16. febrúar næstkomandi. Meðal þeirra sem skipa kvennalandslið Íslands eru þær Margrét Jóhannsdóttir og Sara Högnadóttirsem unnu til silfurverðlauna á Reykjavíkurleikunum um helgina.Karlalandsliðið skipa: Atli Jóhannesson TBR Daníel Thomsen TBR Kári Gunnarsson TBR Jónas Baldursson TBR Róbert Þór Henn TBRKvennalandsliðið skipa: Margrét Jóhannsdóttir TBR Rakel Jóhannesdóttir TBR Sara Högnadóttir TBR Snjólaug Jóhannsdóttir TBR Tinna Helgadóttir TBR Í karlalandsliðskeppninni taka 26 þjóðir þátt. Dregið var í sex riðla þar sem ein þjóð fékk röðun í hvern riðil. Íslenska karlalandsliðið lenti í þriðja riðli með Englandi, sem er raðað númer þrjú, Skotlandi og Belgíu. Ísland hefur att kappi við England fjórum sinnum og alltaf tapað 0-5, við Skotland átta sinnum, tapað sjö sinnum og unnið einu sinni og fimmtán sinnum við Belgíu, unnið níu sinnum og tapað sex sinnum. Í kvennalandsliðskeppninni tekur 21 þjóð þátt. Dregið var í fimm riðla þar sem ein þjóð fékk röðun í hvern riðil. Íslenska kvennalandsliðið dróst í annan riðil ásamt Þýskalandi, sem er raðað númer tvö og er núverandi Evrópumeistari, Spáni og Lettlandi. Ísland hefur mætt Þýsklandi fimm sinnum og alltaf tapað 0-5, Spáni sex sinnum, unnið fjórum sinnum og tapað tvisvar og Lettlandi einu sinni og unnið 5-0.Hér má sjá niðurröðun í Evrópukeppni karlalandsliða:Hér má sjá niðurröðun í Evrópukeppni kvennalandsliða: Íþróttir Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Sjá meira
Afreks- og landsliðsnefnd Badmintonsambands Íslands tilkynnti A-landslið Íslands í badminton í dag. Liðið mun keppa fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni karla- og kvennalandsliða í Basel í Sviss sem fram fer dagana 11. - 16. febrúar næstkomandi. Meðal þeirra sem skipa kvennalandslið Íslands eru þær Margrét Jóhannsdóttir og Sara Högnadóttirsem unnu til silfurverðlauna á Reykjavíkurleikunum um helgina.Karlalandsliðið skipa: Atli Jóhannesson TBR Daníel Thomsen TBR Kári Gunnarsson TBR Jónas Baldursson TBR Róbert Þór Henn TBRKvennalandsliðið skipa: Margrét Jóhannsdóttir TBR Rakel Jóhannesdóttir TBR Sara Högnadóttir TBR Snjólaug Jóhannsdóttir TBR Tinna Helgadóttir TBR Í karlalandsliðskeppninni taka 26 þjóðir þátt. Dregið var í sex riðla þar sem ein þjóð fékk röðun í hvern riðil. Íslenska karlalandsliðið lenti í þriðja riðli með Englandi, sem er raðað númer þrjú, Skotlandi og Belgíu. Ísland hefur att kappi við England fjórum sinnum og alltaf tapað 0-5, við Skotland átta sinnum, tapað sjö sinnum og unnið einu sinni og fimmtán sinnum við Belgíu, unnið níu sinnum og tapað sex sinnum. Í kvennalandsliðskeppninni tekur 21 þjóð þátt. Dregið var í fimm riðla þar sem ein þjóð fékk röðun í hvern riðil. Íslenska kvennalandsliðið dróst í annan riðil ásamt Þýskalandi, sem er raðað númer tvö og er núverandi Evrópumeistari, Spáni og Lettlandi. Ísland hefur mætt Þýsklandi fimm sinnum og alltaf tapað 0-5, Spáni sex sinnum, unnið fjórum sinnum og tapað tvisvar og Lettlandi einu sinni og unnið 5-0.Hér má sjá niðurröðun í Evrópukeppni karlalandsliða:Hér má sjá niðurröðun í Evrópukeppni kvennalandsliða:
Íþróttir Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Sjá meira