Sterkasta júdómóti Íslandssögunnar lokið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. janúar 2014 20:33 Þormóður Jónsson var í eldlínunni í Laugardalshöll í dag. Vísir/Valli Nokkrir af bestu júdóköppum heims voru á meðal þátttakenda í júdókeppni Reykjavíkurleikanna sem fram fóru í Laugardalshöll í dag. Sterkustu júdómennirnir á heimsmælikvarða tóku þátt í +100 kg, -100 kg og -81 kg flokki karla en einnig var keppt í fjórum öðrum þyngdarflokkum karla og tveimur kvenna. Í +100 kg flokki mættust í úrslitum Ólympíufarinn Þormóður Jónsson úr Júdófélagi Reykjavíkur og Michal Horak frá Tékklandi en hann vann tvö grand prix mót á síðasta ári og er gríðarlega sterkur júdómaður. Glíma Þormóðs og Horak var löng og ströng. Þormóður hafði yfirhöndina og var yfir þangað til 1 sekúnda var eftir. Þá féllu þeir báðir í gólfið og Horak lenti ofaná, komst í fastatak og vann. Ólympíumeistarinn Tagir Khaibulaev frá Rússlandi mætti Þór Davíðssyni frá Selfossi í úrslitum í -100 kg flokknum. Ólympíumeistarinn sigraði Þór örugglega á ipponi með axlarkasti eins og sjá má í myndbandi hér að neðan. Tvöfaldur Ólympíufari og einn af 20 bestu júdómönnum Evrópu, Jaromir Jazec frá Tékklandi, sigraði í -81 kg flokki. Í úrslitum mætti hann Kristjáni Jónssyni úr Júdófélagi Reykjavíkur. Um 70 keppendur tóku þátt, þar af um 20 erlendir frá sjö mismundandi löndum. Aldrei áður hefur jafn sterkt júdómót verið haldið hér á landi að því er segir í tilkynningu frá Júdósambandi Íslands. Úrslit í öllum þyngdarflokkum karla og kvenna má finna hér. Íþróttir Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Nokkrir af bestu júdóköppum heims voru á meðal þátttakenda í júdókeppni Reykjavíkurleikanna sem fram fóru í Laugardalshöll í dag. Sterkustu júdómennirnir á heimsmælikvarða tóku þátt í +100 kg, -100 kg og -81 kg flokki karla en einnig var keppt í fjórum öðrum þyngdarflokkum karla og tveimur kvenna. Í +100 kg flokki mættust í úrslitum Ólympíufarinn Þormóður Jónsson úr Júdófélagi Reykjavíkur og Michal Horak frá Tékklandi en hann vann tvö grand prix mót á síðasta ári og er gríðarlega sterkur júdómaður. Glíma Þormóðs og Horak var löng og ströng. Þormóður hafði yfirhöndina og var yfir þangað til 1 sekúnda var eftir. Þá féllu þeir báðir í gólfið og Horak lenti ofaná, komst í fastatak og vann. Ólympíumeistarinn Tagir Khaibulaev frá Rússlandi mætti Þór Davíðssyni frá Selfossi í úrslitum í -100 kg flokknum. Ólympíumeistarinn sigraði Þór örugglega á ipponi með axlarkasti eins og sjá má í myndbandi hér að neðan. Tvöfaldur Ólympíufari og einn af 20 bestu júdómönnum Evrópu, Jaromir Jazec frá Tékklandi, sigraði í -81 kg flokki. Í úrslitum mætti hann Kristjáni Jónssyni úr Júdófélagi Reykjavíkur. Um 70 keppendur tóku þátt, þar af um 20 erlendir frá sjö mismundandi löndum. Aldrei áður hefur jafn sterkt júdómót verið haldið hér á landi að því er segir í tilkynningu frá Júdósambandi Íslands. Úrslit í öllum þyngdarflokkum karla og kvenna má finna hér.
Íþróttir Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira