Hairston baðst afsökunar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. janúar 2014 17:05 Hairston í leik með Stjörnunni. Vísir/Valli Matthew „Junior“ Hairston, leikmaður Stjörnunnar, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna þess sem gerðist í leik liðsins gegn Skallagrími í gær. Hairston missti stjórn á skapi sínu undir lok leiksins þegar hann sló til Egils Egilssonar, leikmanns Skallagríms. Bandaríkjamanninum var refsað með óíþróttamannslegri villu en hefði líklega átt að vera vikið af velli. Egill nýtti bæði vítaskotin sem hann fékk auk þess sem að Stjörnumenn héldu boltanum og tryggðu sér á endanum sigur, 97-94. Hairston hefur beðið Egil sjálfan afsökunar og gerir slíkt hið sama gagnvart stuðningsmönnum Stjörnunnar. Yfirlýsinguna, sem Hairston birti á Facebook-síðu sinni, má lesa á ensku hér fyrir neðan: „Last night during our game an incident occur with me and another player from the other team. A incident that I am not to proud to be apart of. I am not a dirty basketball player. I love everything there is about this game and being able to play it on a professional level. I have spoken to Egill and apologize for my action towards him. I take full responsibility for my action and I am deeply sorry to all parties involved. To the Fans and supporters of Stjarnan I am sorry for having this type of publicity put on the program. I can assure you that this will never happen again. To Egill Egilsson I am sorry for letting my frustration about the game cause me to hit you with a elbow. I wish I could take it back but unfortunately i cant but what I can do is admit that I was Wrong and I am sorry. Would like to wish Skallagrimur the best of luck with the rest of there season and I hope all parties can move forward. Sincerely. J Hairston“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Skallagrímur skellti Stjörnunni | Úrslit kvöldsins Skallagrímur gerði sér lítið fyrir og vann góðan sigur á Stjörnunni í Domino's-deild karla í kvöld. ÍR, Grindavík og KR unnu einnig sína leiki. 23. janúar 2014 21:07 Sóðalegt brot í Fjósinu | Myndbandið hefur verið fjarlægt Matthew James Hairston sýndi af sér afar óíþróttamannslega hegðun í viðureign Skallagríms og Stjörnunnar í Domino's-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. 24. janúar 2014 10:24 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Álftanes í 5. sætið en Þórsarar í basli Uppgjör: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Leik lokið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Í beinni: Njarðvík - Tindastóll | Tvö af bestu liðunum takast á „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Sjá meira
Matthew „Junior“ Hairston, leikmaður Stjörnunnar, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna þess sem gerðist í leik liðsins gegn Skallagrími í gær. Hairston missti stjórn á skapi sínu undir lok leiksins þegar hann sló til Egils Egilssonar, leikmanns Skallagríms. Bandaríkjamanninum var refsað með óíþróttamannslegri villu en hefði líklega átt að vera vikið af velli. Egill nýtti bæði vítaskotin sem hann fékk auk þess sem að Stjörnumenn héldu boltanum og tryggðu sér á endanum sigur, 97-94. Hairston hefur beðið Egil sjálfan afsökunar og gerir slíkt hið sama gagnvart stuðningsmönnum Stjörnunnar. Yfirlýsinguna, sem Hairston birti á Facebook-síðu sinni, má lesa á ensku hér fyrir neðan: „Last night during our game an incident occur with me and another player from the other team. A incident that I am not to proud to be apart of. I am not a dirty basketball player. I love everything there is about this game and being able to play it on a professional level. I have spoken to Egill and apologize for my action towards him. I take full responsibility for my action and I am deeply sorry to all parties involved. To the Fans and supporters of Stjarnan I am sorry for having this type of publicity put on the program. I can assure you that this will never happen again. To Egill Egilsson I am sorry for letting my frustration about the game cause me to hit you with a elbow. I wish I could take it back but unfortunately i cant but what I can do is admit that I was Wrong and I am sorry. Would like to wish Skallagrimur the best of luck with the rest of there season and I hope all parties can move forward. Sincerely. J Hairston“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Skallagrímur skellti Stjörnunni | Úrslit kvöldsins Skallagrímur gerði sér lítið fyrir og vann góðan sigur á Stjörnunni í Domino's-deild karla í kvöld. ÍR, Grindavík og KR unnu einnig sína leiki. 23. janúar 2014 21:07 Sóðalegt brot í Fjósinu | Myndbandið hefur verið fjarlægt Matthew James Hairston sýndi af sér afar óíþróttamannslega hegðun í viðureign Skallagríms og Stjörnunnar í Domino's-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. 24. janúar 2014 10:24 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Álftanes í 5. sætið en Þórsarar í basli Uppgjör: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Leik lokið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Í beinni: Njarðvík - Tindastóll | Tvö af bestu liðunum takast á „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Sjá meira
Skallagrímur skellti Stjörnunni | Úrslit kvöldsins Skallagrímur gerði sér lítið fyrir og vann góðan sigur á Stjörnunni í Domino's-deild karla í kvöld. ÍR, Grindavík og KR unnu einnig sína leiki. 23. janúar 2014 21:07
Sóðalegt brot í Fjósinu | Myndbandið hefur verið fjarlægt Matthew James Hairston sýndi af sér afar óíþróttamannslega hegðun í viðureign Skallagríms og Stjörnunnar í Domino's-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. 24. janúar 2014 10:24
Uppgjör: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga