Li Na og Cibulkova mætast í úrslitum á opna ástralska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2014 09:15 Dominika Cibulkova fagnar hér sigri. Mynd/AP Li Na frá Kína og Dominika Cibulkova frá Slóvakíu tryggðu sér í nótt sæti í úrslitaleiknum í einliðaleik kvenna á opna ástralska meistaramótinu í tennis þegar þær unnu báðar undanúrslitaleiki sína í Melbourne.Hin kínverska Li Na er komin í úrslitaleikinn í Melbourne í þriðja sinn á fjórum árum en hún vann öruggan 6-2 og 6-4 sigur á hinni 19 ára gömlu Eugenie Bouchard frá Kanada í undanúrslitaleik í nótt. Li Na var komin 5-0 yfir eftir aðeins fjórtán mínútur og það var nokkuð ljóst að Bouchard var ekki alveg að ráða við það að keppa á stóra sviðinu. Li Na hefur unnið eitt risamót en á enn eftir að vinna opna ástralska mótið.Slóvakinn Dominika Cibulkova er líka kominn í úrslitaleikinn eftir öruggan 6-1 og 6-2 sigur á Agnieszku Radwansku frá Póllandi en Cibulkova hefur öðrum fremur verið spútnikstjarna mótsins. Cibulkova sló út Mariu Sharapovu fyrr í mótinu og vann nú Agnieszku Radwansku sem hafði fellt meistara tveggja síðustu ára, Victoria Azarenka, í leiknum á undan. Agnieszka Radwanska kenndi þreytu um en hún var í það minnsta ekki sami leikmaður og stoppaði sigurgöngu Azarenku. Tennis Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Fleiri fréttir Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira
Li Na frá Kína og Dominika Cibulkova frá Slóvakíu tryggðu sér í nótt sæti í úrslitaleiknum í einliðaleik kvenna á opna ástralska meistaramótinu í tennis þegar þær unnu báðar undanúrslitaleiki sína í Melbourne.Hin kínverska Li Na er komin í úrslitaleikinn í Melbourne í þriðja sinn á fjórum árum en hún vann öruggan 6-2 og 6-4 sigur á hinni 19 ára gömlu Eugenie Bouchard frá Kanada í undanúrslitaleik í nótt. Li Na var komin 5-0 yfir eftir aðeins fjórtán mínútur og það var nokkuð ljóst að Bouchard var ekki alveg að ráða við það að keppa á stóra sviðinu. Li Na hefur unnið eitt risamót en á enn eftir að vinna opna ástralska mótið.Slóvakinn Dominika Cibulkova er líka kominn í úrslitaleikinn eftir öruggan 6-1 og 6-2 sigur á Agnieszku Radwansku frá Póllandi en Cibulkova hefur öðrum fremur verið spútnikstjarna mótsins. Cibulkova sló út Mariu Sharapovu fyrr í mótinu og vann nú Agnieszku Radwansku sem hafði fellt meistara tveggja síðustu ára, Victoria Azarenka, í leiknum á undan. Agnieszka Radwanska kenndi þreytu um en hún var í það minnsta ekki sami leikmaður og stoppaði sigurgöngu Azarenku.
Tennis Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Fleiri fréttir Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira